Ofanleiti 1, Verslunarskóli Íslands

Skjalnúmer : 8925

8. fundur 1997
Ofanleiti 1, Verslunarskóli, Verslunarháskóli
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 17.04.97, varđandi gerđ hljóđmanar, samkv. uppdr. Teiknistofu Ormars Ţórs Guđmundssonar og Örnólfs Hall, dags. 09.04.97. Ennfremur lögđ fram bókun umhverfismálaráđs dags. 16.4.97.

Samţykkt međ fyrirvara um legu gangstígs syđst m.t.t. framlengingar manar.

2. fundur 1996
Ofanleiti 1, Verslunarskóli, Verslunarháskóli
Lagđar fram tillögur Ormars Ţórs Guđmundssonar ađ skipulagi lóđar Verslunarháskóla Íslands vegna fyrsta áfanga.

Samţykkt.

25. fundur 1995
Ofanleiti 1, Verslunarskóli, Verslunarháskóli
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs, um samţykkt borgarráđs 24.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 23.10.95 um byggingu verslunarháskóla viđ Ofanleiti 2.24. fundur 1995
Ofanleiti 1, Verslunarskóli, Verslunarháskóli
Lögđ fram ađ nýju tillaga Ormars Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, dags. 21.10.95 ásamt líkani, ađ uppbyggingu á lóđ Verslunarháskólans á horni Listabrautar og Kringlumýrarbrautar, Ofanleiti 2.

Skipulagnefnd samţykkti samhljóđa svofellda bókun:
"Skipulagsnefnd fellst á fyrirkomulag húsa og skipulag lóđar í samrćmi viđ framlagđa teikningu Arkitektastofunnar h.f. nr. 101 í kvarđa 1:500, dags. 03.10.95. Gert er ráđ fyrir uppbyggingu á lóđinni í áföngum og gerir nefndin fyrirvara um ađ lagđar verđi fram teikningar í skipulagsnefnd um fyrirkomulag og frágang lóđar í hverjum áfanga áđur en teikningar eru lagđar fyrir byggingarnefnd, jafnframt er vísađ til úthlutunarskilmála."


19. fundur 1995
Ofanleiti 1, Verslunarskóli, Verslunarháskóli
Lögđ fram til kynningar tillaga Ormar Ţórs Guđmundssonar, arkitekts, dags. 28.08.95, ađ uppbyggingu á lóđ Verslunarháskólans á horni Listabrautar og Kringlumýrarbrautar, Ofanleiti 2.

Ormar Ţór Guđmundsson kom á fundinn og kynnti tillöguna.