Freyjugata 46

Skjalnúmer : 8826

17. fundur 1999
Freyjugata 46, gróđurskáli
Lagt fram bréf Helgu Jónsdóttur f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 23.7. á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 20. s.m. um byggingu gróđurskála á lóđ nr. 46 viđ Freyjugötu.


16. fundur 1999
Freyjugata 46, gróđurskáli
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 9. júní ´99, varđandi byggingu gróđurskála međ grasi á ţaki vestan viđ bílskúr á lóđinni nr. 46 viđ Freyjugötu, samkv. uppdr. Arkitekta Skógarhlíđ ehf, dags. 21.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Árbćjarsafns dags. 18.06.99 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 18.06.99. Máliđ var í kynningu frá 5. júlí til 3. ágúst. Ennfremur lagt fram samţykki hagsmunaađila Freyjugötu 44 og Barónsstígs 78, dags. 14.07.99.
Samţykkt.

15. fundur 1999
Freyjugata 46, gróđurskáli
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 9. júní ´99, varđandi byggingu gróđurskála međ grasi á ţaki vestan viđ bílskúr á lóđinni nr. 46 viđ Freyjugötu, samkv. uppdr. Arkitekta Skógarhlíđ ehf, dags. 21.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Árbćjarsafns dags. 18.06.99 ásamt umsögn Borgarskipulags dags. 18.06.99.
Samţykkt ađ grenndarkynna fyrir hagsmunaađilum ađ Freyjugötu 44 og Barónsstíg 78.