Víkurhverfi

Skjalnúmer : 8742

17. fundur 1999
Víkurhverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs frá 10. ágúst 1999 á bréfi skipulagsstjóra frá 9. s.m. varðandi breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis í Víkurhverfi.


14. fundur 1999
Víkurhverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 1.6.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 31. f.m. um breytingu á deiliskipulagi í Víkurhverfi.


13. fundur 1999
Víkurhverfi, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf byggingardeildar borgarverkfræðings, dags. 19.5.1999, varðandi breytingu á deiliskipulagi stofnanasvæðis í Víkurhverfi ásamt uppdrætti Sigurðar Gústafssonar, ark., dags. 17.5.1999 og umsögn Borgasrskipulags dags. 26.5.99.
Samþykkt að leggja til við borgarráð að tillagan verði auglýst sem breyting á deiliskipulagi Víkurhverfis.

5. fundur 1999
Víkurhverfi, Engja-, Borga-, Rima-, Staðahverfi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 9.2.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 8. s.m. um breytingar á skilmálum fyrir fjölbýlishús í Víkurhverfi.


3. fundur 1999
Víkurhverfi, Engja-, Borga-, Rima-, Staðahverfi
Lagt fram bréf Arkitekta sf, dags. 02.02.99, varðandi breytingu á skipulagsskilmálum fyrir Víkurhverfi, (Ljósuvík 27, Hamravík 22-28, 30-36 og 38-42), samkv. uppdr. Arkitekta sf, síðast br. 02.02.99. Einnig lögð fram samantekt Borgarskipulags. dags. 8.2.99
Samþykkt

25. fundur 1996
Víkurhverfi, færsla á stíg milli Ljósuvíkur og Hamravíkur
Lagður fram uppdr. Arkitekta s.f., dags. 14.10.96, að færslu á stíg milli Ljósuvíkur og Hamravíkur og breytingu á snúningshaus við Ljósuvík 1-11.

Samþykkt.

25. fundur 1995
Víkurhverfi, dreifistöð R.R.
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, um samþykkt borgarráðs 24.10.95 á bókun skipulagsnefndar frá 23.10.95 um dreifistöð R.R. í Víkurhverfi.



24. fundur 1995
Víkurhverfi, dreifistöð R.R.
Lagt fram bréf Garðars Lárussonar deildarstjóra áætlanadeildar Rafmagnsveitu Reykjavíkur, dags. 6.10.95, um heimild til að reisa dreifistöð í Borgarholti 2, sunnan Víkurhverfis. Einnig lögð fram tillaga Borgarskipulags að nýrri staðsetningu sunnan Mosavegar á lóð Borgarholtsskóla, dags. 18.10.95 og svar byggingarnefndar Borgarholtsskóla, dags. 19.10.1995.
Samþykkt.

>18. fundur 1995
Víkurhverfi, færsla á stíg milli Ljósuvíkur og Hamravíkur
Lagt fram bréf Árna Friðrikssonar f.h. Arkitekta sf., dags. 04.08.95, ásamt sneiðmynd, dags.10.08.95, varðandi breytingu á skilmálum í Víkurhverfi.

Samþykkt.

19. fundur 1995
Víkurhverfi, Engja-, Borga-, Rima-, Staðahverfi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 15.08.95 á bókun skipulagsnefndar frá 14.08.95 um breytingu á skilmálum í Víkurhverfi.



11. fundur 1995
Víkurhverfi, Engja-, Borga-, Rima-, Staðahverfi
Lagt fram að nýju bréf Stefáns Gunnarssonar f.h. Víkurhverfis hf., dags. 28.2.95, varðandi skilmála fyrir Víkurhverfi hvað varðar bílskúra og bílageymslur.

Synjað.

6. fundur 1995
Víkurhverfi, Engja-, Borga-, Rima-, Staðahverfi
Lagt fram bréf Stefáns Gunarssonar f.h. Víkurhverfis hf., dags. 28.2.95 varðandi skilmála fyrir Víkurhverfi hvað varðar bílskúra og bílageymslur.

Frestað.

6. fundur 1995
Víkurhverfi, hönnunarleyfi
Lagt fram bréf Arkitekta sf., dags. 1.3.95 varðandi ósk um leyfi til hönnunar bygginga í Víkurhverfi.

Skipulagsnefnd leggst ekki gegn erindinu.

1. fundur 1995
Víkurhverfi, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 29.11.94 á bókun skipulagsnefndar frá 25.07.94 um deiliskipulag Víkurhverfis.



16. fundur 1994
Víkurhverfi, deiliskipulag
Lagðir fram skipulagsuppdrættir Arkitekta sf. , dags. 21. og 23. mars 1994 með uppfærðum breytingum, dags. 10.7.93.

Samþykkt.

10. fundur 1994
Víkurhverfi, færsla á stíg milli Ljósuvíkur og Hamravíkur
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 19.04.94 á bókun skipulagsnefndar frá 28.03.1994 um skilmála fyrir Víkurhverfi.



7. fundur 1994
Víkurhverfi, færsla á stíg milli Ljósuvíkur og Hamravíkur
Lögð fram drög Arkitekta sf. um skilmála fyrir Víkurhverfi í Borgarholti, dags. 23.3.94.

Samþykkt.
Vísað til byggingarnefndar.


3. fundur 1994
Víkurhverfi, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs dags., varðandi samþykkt borgarráðs 25.1.94 á bókun skipulagsnefndar frá 24. s.m. um deiliskipulag Víkurhverfis.



2. fundur 1994
Víkurhverfi, deiliskipulag
Lagðar fram tillögur arkitekta sf. um deiliskipulag Víkurhverfis, dags. 19.1.94. Einnig lagt fram bréf umferðarnefndar, dags. 14.1.94.

Skipulagshöfundar komu á fundinn og skýrðu tillögurnar. Deiliskipulagstillagan var samþykkt samhljóða.

1. fundur 1994
Víkurhverfi, deiliskipulag
Lagðar fram tillögur frá Arkitektum sf. um deiliskipulag Víkurhverfis, dags. 4.1.94.

Skipulagshöfundar komu á fundinn og skýrðu tillögurnar.
Skipulagsnefnd samþykkir skipulagshugmyndina í meginatriðum, en vill að athugað verði nánar með staðsetningu og gerð fjölbýlishúsa næst Víkurvegi.
Vísað til umferðarnefndar og umhverfismálaráðs.