Rauđagerđi viđ Miklubraut

Skjalnúmer : 8735

19. fundur 1998
Rauđagerđi, umferđ
Lögđ fram mótmæli íbúa viđ Rauđagerđi vegna hrađahindrunar fyrir framan Rauđagerđi 61 og 62, dags. 10.09.98.
Vísađ til umferđaröryggisnefndar.

17. fundur 1997
Rauđagerđi, umferđ
Lagt fram bréf íbúa viđ Rauđagerđi, dags. 27.06.97, vegna umferđarhrađa á Rauđagerđi. Einnig lagt fram bréf yfirverkfr. umferđardeildar borgarverkfræđings, dags. 27.08.97 ásamt tillögu sama, dags. 19.08.97.
Skipulags- og umferđarnefnd samțykkir tillögu umferđardeildar. Kynna skal máliđ fyrir húseigendum viđ Rauđagerđi. Jafnframt er málinu vísađ til gerđar fjárhagsáætlunar.