Gylfaflöt 11

Skjalnúmer : 8726

7. fundur 1999
Gylfaflöt 11, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 02.03.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 22. f.m. um nýbyggingu að Gylfaflöt 11.


5. fundur 1999
Gylfaflöt 11, nýbygging
Lagt fram bréf Björns Skaptasonar ark. f.h. Trésmiðju Snorra Hjaltasonar dags. 9.02.99 varðandi nýbyggingu á lóð nr. 11 við Bæjarflöt skv. uppdr. sama aðila dags. 1.02.99. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 16.02.99.
Samþykkt