Gautavík 28-30

Skjalnúmer : 8657

5. fundur 1999
Gautavík 28-30, nýbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 9.2.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 8. s.m. um nýbyggingu að Gautavík 28 - 30.


28. fundur 1998
Gautavík 28-30, br. á skilmálum
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 8.12.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 7. s.m. um breytingu á skilmálum að Gautavík 28-30.


3. fundur 1999
Gautavík 28-30, nýbygging
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Halldórs Guðmundssonar arkitekts, dags. 23.11.98, varðandi breytingu á skipulagsskilmálum þ.e. fjölgun íbúða úr 8 í 10, á lóðinni Gautavík 28-30, samkv. uppdr. sama, dags. 20.11.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 02.12.98. Ennfremur lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 11.12.98, varðandi byggingu fjölbýlishúss á lóðinni nr. 28-30 við Gautavík, samkv. uppdr. Teiknistofu Halldórs Guðmundssonar, dags. 01.12.98. Málið var í auglýsingu frá 23. des.´98 til 20. jan.´99, athugasemdafrestur var til 3. febr.´99. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt

>26. fundur 1998
Gautavík 28-30, br. á skilmálum
Lagt fram bréf Halldórs Guðmundssonar arkitekts, dags. 23.11.98, varðandi breytingu á skipulagsskilmálum þ.e. fjölgun íbúða úr 8 í 10, á lóðinni Gautavík 28-30, samkv. uppdr. sama, dags. 20.11.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 02.12.98.
Samþykkt að leggja til við borgarráð að tillagan verði auglýst sem breyting á deiliskipulagi.