Skógarás 14

Skjalnúmer : 8615

9. fundur 1998
Skógarás 14, breyting á byggingarreit
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 7.4. á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 6. s.m. um Skógarás 14, breytingu á byggingarreit.


8. fundur 1998
Skógarás 14, breyting á byggingarreit
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 27.03.98 varđandi umsókn Emils Ţórs Ásgeirssonar um breytingu á byggingarreit á lóđ nr. 14 viđ Skógarás skv uppdr. Húseyjar ehf. dags. í marz 1998. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 3.04.98.
Samţykkt.