Gunnunes

Skjalnúmer : 8422

19. fundur 1999
Gunnunes, vatnslögn
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 31. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 30. s.m. um vatnslögn frá Stađahverfi í Gunnunes. Jafnframt var lagt fram bréf garđyrkjustjóra frá 30. s.m., sbr. samţykkt heilbrigđis- og umhverfisnefndar 30 s.m. um máliđ.


17. fundur 1999
Gunnunes, vatnslögn
Lagt fram bréf Vatnsveitu Reykjavíkur, dags. 17.08.99 varđandi lagningu vatnslagnar frá Stađahverfi í Gunnunes skv. međf. uppdr. Vatnsveitunnar ódags. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags dags. 19.8.99.
Samţykkt