Grensásvegur 14

Skjalnúmer : 8324

27. fundur 1998
Grensásvegur 14, hćkkun, gistiheimili
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 13.11.98, varđandi hćkkun um eina hćđ og innréttingu gistiheimilis á 3. og 4. hćđ á lóđinni nr. 14 viđ Grensásveg, samkv. uppdr. Teiknistofunnar Garđastrćti 17, dags. 10.10.89, samţ. á fundi byggingarnefndar 28.06.90. Einnig lagt fram bréf Stakfells ehf, dags. 04.11.98.
Nefndin samţykkir ađ kynna erindiđ samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaađilum ađ Grensásvegi 6, 12 og 16 Síđumúla 33, 35 og 37.