Skógarhlíð 6

Skjalnúmer : 8300

11. fundur 2000
Skógarhlíð 6, stækkun á lóð og bílastæði
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 23.12.99, þar sem óskað er eftir stækkun lóðarinnar nr. 6 við Skógarhlíð um 1185 ferm. í samræmi við meðfylgjandi gögn. Ef umbeðin lóðarstækkun verður samþykkt mun verða sótt um byggingarleyfi fyrir útfærslu bílastæða og öðrum frágangi á lóð. Einnig lögð fram bréf Fasteigna ríkissjóðs dags. 14.12.99 og 28.02.00 ásamt uppdr. dags. 15.02.00. Málið var í kynningu frá 8. mars til 6. apríl 2000. Athugasemdabréf barst frá Bjarka Magnússyni, dags. 31.03.00. Lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.05.00.
Kynnt lóðarstækkun samþykkt með vísan til umsagnar Borgarskipulags.

10. fundur 2000
Skógarhlíð 6, stækkun á lóð og bílastæði
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 23.12.99, þar sem óskað er eftir stækkun lóðarinnar nr. 6 við Skógarhlíð um 1185 ferm. í samræmi við meðfylgjandi gögn. Ef umbeðin lóðarstækkun verður samþykkt mun verða sótt um byggingarleyfi fyrir útfærslu bílastæða og öðrum frágangi á lóð. Einnig lögð fram bréf Fasteigna ríkissjóðs dags. 14.12.99 og 28.02.00 ásamt uppdr. dags. 15.02.00. Málið var í kynningu frá 8. mars til 6. apríl 2000. Athugasemdabréf barst frá Bjarka Magnússyni, dags. 31.03.00. Lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 18.05.00.
Frestað

5. fundur 2000
Skógarhlíð 6, stækkun á lóð og bílastæði
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 23.12.99, þar sem óskað er eftir stækkun lóðarinnar nr. 6 við Skógarhlíð um 1185 ferm. í samræmi við meðfylgjandi gögn. Ef umbeðin lóðarstækkun verður samþykkt mun verða sótt um byggingarleyfi fyrir útfærslu bílastæða og öðrum frágangi á lóð. Einnig lögð fram bréf Fasteigna ríkissjóðs dags. 14.12.99 og 28.02.00 ásamt uppdr. dags. 15.02.00.
Samþykkt að kynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Eskihlíð 6-6b, Skógarhlíð 8 og Vatnsmýrarvegi 37 og 39.

3487. fundur 1999
Skógarhlíð 6, stækkun á lóð og bílastæði
Óskað er eftir stækkun lóðarinnar nr. 6 við Skógarhlið um 1185 ferm. í samræmi við meðfylgjandi gögn. Ef umbeðin lóðarstækkun verður samþykkt mun verða sótt um byggingarleyfi fyrir útfærslu bílastæða og öðrum frágangi á lóð.
Erindinu fylgir bréf Fasteigna ríkissjóðs dags. 14. des. 1999 og teikning dags. 15. des. 1999.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar.