Rauđljósamyndavélar

Skjalnúmer : 8299

23. fundur 1997
Rauđljósamyndavélar,
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir ađ beina ţví til lögreglustjóraembćttisins og dómsmálaráđuneytisins ađ séđ verđi til ţess ađ innheimta á sektum vegna aksturs móti rauđu ljósi verđi fćrđur í viđunandi horf.

21. fundur 1997
Rauđljósamyndavélar,
Ţórhallur Ólafsson frá dómsmálaráđuneytinu kom á fundinn og gerđi grein fyrir árangri af notkun rauđljósamyndavéla á umferđargatnamótum ásamt Karli Steinari Valssyni frá lögreglunni í Reykjavík.