Templarasund 3 og Kirkjutorg 4

Skjalnúmer : 8260

14. fundur 1997
Templarasund 3, svalir
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarrráðs um samþykkt borgarráðs 10.06.97 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 9. s.m. um að gerðar verði svalir á hús nr. 3 við Templarasund.


12. fundur 1997
Templarasund 3, svalir
Lagt fram að nýju bréf Karls Steingrímssonar, dags. 1.7.96, varðandi ósk um að setja svalir á húsið nr. 3 við Templarasund. Einnig lagðar fram umsagnir Húsfriðunarnefndar ríkisins, dags. 21.08.96 og 02.10.96, bréf borgarminjavarðar, dags. 03.10.96 ásamt greinargerð húsadeildar Árbæjarsafns, dags. 02.10.96 og bókun umhverfismálaráðs, dags. 30.10.96. Ennfremur lagt fram bréf Halldórs Gíslasonar f.h. húseiganda, dags. 01.04.97 ásamt uppdráttum sama, dags. í apríl 1997.
Samþykkt.

15. fundur 1996
Templarasund 3, svalir
Lagt fram bréf Karls Steingrímssonar, dags. 1.7.96, varðandi ósk um að setja svalir á hús nr. 3 við Templarasund samkv. uppdr. Halldórs Gíslasonar, dags. í febr. 96, br. í júní 96.

Frestað. Vantar samþykki Húsfriðunarnefndar ríkisins. Vísað til umsagnar borgarminjavarðar.