Naustavogur 15

Skjalnúmer : 8240

4. fundur 1996
Naustavogur - Snarfari, skipulag
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarstjórnar um samţykkt borgarstjórnar 15.2.96 á bókun skipulagsnefndar frá 5.2.96 um skipulag smábátahafnar Snarfara í Naustavogi.



3. fundur 1996
Naustavogur - Snarfari, skipulag
Lagđar fram ađ nýju tillögur Landslagsarkitekta ađ skipulagi smábátahafnar Snarfara í Naustavogi, dags. 21.11.95. Einnig lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 10.1.96.

Samţykkt.

28. fundur 1995
Naustavogur - Snarfari, skipulag
Lagđar fram tillögur Landslagsarkitekta ađ skipulagi smábátahafnar Snarfara í Naustavogi, dags. 21.11.95.

Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt kom á fundinn og gerđi grein fyrir tillögunni.
Frestađ. Vísađ til umhverfismálaráđs.


12. fundur 1994
Naustavogur - Snarfari, skipulag
Lögđ fram drög Landslagsarkitekta unnin fyrir Borgarskipulag, ađ skipulagi bátaskýlasvćđi Snarfara í Naustavogi.

Skipulagsnefnd samţykkir fyrir sitt leyti ađ Borgarskipulag vinni áfram á grundvelli framlagđrar tillögu.
Vísađ til umhverfismálaráđs.


2. fundur 1994
Naustavogur - Snarfari,
Lagt fram bréf Hilmars Ţorbjörnssonar og Árna H. Bjarnasonar f.h. Snarfara, félags sportbátaeigenda, dags. 18.1.94, ţar sem óskađ er eftir ađ svćđi sunnan lóđar félagsins í Naustavogum verđi skipulagt fyrir lóđir undir bátaskýli félagsmanna.

Frestađ. Vísađ til Borgarskipulags.