Brúnavegur 13 - Hrafnista

Skjalnúmer : 8221

12. fundur 1998
Laugarás, Hrafnista, hjúkrunarheimili
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12.05.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m., um hjúkrunarálmu við Hrafnistu, Laugarási.


10. fundur 1998
Laugarás, Hrafnista, hjúkrunarheimili
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju bréf Halldórs Guðmundssonar ark., dags. 10.03.98, varðandi byggingu hjúkrunarálmu ásamt dagvistunarrými fyrir aldraða á lóð Hrafnistu, samkv. uppdr. sama, dags. 07.03.98 og 12.03.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags.18.03.98.
Uppdrættir og umsögn Borgarskipulags samþykkt.

7. fundur 1998
Laugarás, Hrafnista, hjúkrunarheimili
Lagt fram bréf Halldórs Guðmundssonar ark., dags. 10.03.98, varðandi byggingu hjúkrunarálmu ásamt dagvistunarrými fyrir aldraða á lóð Hrafnist, samkv. uppdr. sama, dags. 07.03.98 og 12.03.98. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags.18.03.98.
Samþykkt að senda tillöguna í grenndarkynningu samkv. 7.mgr. 43.gr. laga 73/1997 til hagsmunaaðila að Brúnavegi 12 Vesturbrún 2 og Austurbrún 2.