Egilsgata 5

Skjalnúmer : 8188

19. fundur 1996
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagđar fram athugasemdir, sem fram komu viđ kynningu á bensínsölu ađ Egilsgötu 5. Kynningu lauk 27. ágúst sl. Ţrjár athugasemdir bárust umfram ţćr sem lagđar voru fram á skipulagsnefndarfundi 26. ágúst sl.: Bréf Harđar Magnússonar f.h. H.S.S.R. og Ţorsteins Sigurđssonar f.h. B.Í.S. dags. 4.9.96., bréf Einars Páls Svavarssonar f.h. Domus Medica, dags. 4.9.96 og bréf Sigurđar S. Wiium, dags. 27.8.96.
Skipulagsnefnd vísar málinu til frekari úrvinnslu Borgarskipulags í samvinnu viđ íbúa og hagsmunaađila. Fulltrúar Sjálfstćđisflokks í skipulagsnefnd óskuđu bókađ:
"Vegna framkominna athugasemda íbúa viđ Egilsgötu teljum viđ rétt ađ endurskođa hugmyndir um bensínsölu á horni Egilsgötu og Snorrabrautar. Viđ teljum hugmyndir íbúa sem fram koma í aths. ţeirra, ţ.e. ađ bensínsala verđi fćrđ norđar og ađ ekki verđi útkeyrsla út á Egilsgötu, vel ásćttanlegar fyrir alla ađila. Forsenda ţess ađ bensínsala verđi á ţessari lóđ er ađ íbúar verđi fyrir sem minnstri truflun frá starfsseminni ţví tökum viđ undir ábendingar ţeirra um ađ bensínsalan verđi ekki opin á nóttunni. Viđ leggjum áherslu á ađ endanlegum frágangi lóđarinnar verđi hrađađ."


14. fundur 1997
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.06.97 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 9. s.m. um bensíndćlu á lóđ nr. 5 viđ Egilsgötu, ásamt breytingu á lóđarmörkum. Borgarráđ vísađi jafnframt erindu til međferđar skrifstofustjóra borgarverkfrćđings.


12. fundur 1997
Egilsgata 5, bensíndćla
Lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags ađ breyttum lóđarmörkum Egilsgötu 3 og 5 og Snorrabraut 60 og ađkomu frá Snorrabraut, dags. 18.03.1997, breytt 17.04.97 og 09.05.97 og tillaga Ingimundar Sveinssonar ark., dags. 17.01.97. Einnig lagt fram ađ nýju bréf Guđmundar Sv. Hermannssonar f.h. íbúa viđ Egilsgötu 10-32 og Ţorfinnsgötu 2, dags. 18.11.96. Ennfremur lagt fram bréf Einars P. Svavarssonar f.h. Húsfélags Domus Medica, dags. 14.04.97, bréf eiganda Skátahússins, dags. 15.04.97 og bréf Snorra Waage, f.h. Steinars Waage hf, mótt. 21.05.97. Einnig lagt fram bréf yfirverkfrćđings umferđardeildar, dags. 22.05.97, ásamt bréfi borgarverkfrćđings, dags. 23.05.97.
Eftirfarandi bókun samţykkt međ 6 atkvćđum:
"SKUM samţykkir framlagđa teikningu ađ fyrirkomulagi á lóđ međ bensínsjálfsala ađ Egilsgötu 5, ásamt sýndum lóđabreytingum og nýrri ađkomu frá Snorrabraut ađ lóđunum, Egilsgötu 5, Egilsgötu 3 (Domus Medica)og Snorrabraut (Skátabúđin).
Í tillögunni er komiđ til móts viđ óskir íbúa um lokun inn- og útaksturs sem nú er frá Egilsgötu og fyrir liggur samţykki fulltrúa ađliggjandi lóđa.
Miđađ er viđ hámarksnýtingu 0,7
Öll nánari útfćrsla skal unnin í samráđi viđ Borgarskipulag og liggi fyrir áritađ samţykki Borgarskipulags áđur en máliđ er lagt fyrir byggingarnefnd."
Ólafur F. Magnússon greiddi atkvćđi á móti međ eftirfarandi bókun:
"Međ vísan til bókunar minnar og Óskars D. Ólafssonar í umferđarnefnd ţann 23.05.96 og međ umferđaröryggi í huga greiđi ég atkvćđi gegn tillögunni."


10. fundur 1997
Egilsgata 5, bensíndćla
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ breyttum lóđarmörkum Egilsgötu 3 og 5 og Snorrabraut 60 og ađkomu frá Snorrabraut, dags. 18.03.1997, breytt 17.04.97 og 09.05.97 og tillaga Ingimundar Sveinssonar ark., dags. 17.01.97. Einnig lagt fram ađ nýju bréf Guđmundar Sv. Hermannssonar f.h. íbúa viđ Egilsgötu 10-32 og Ţorfinnsgötu 2, dags. 18.11.96 ásamt umsögn borgarverkfrćđings, dags. 20.11.96. Ennfremur lagt fram bréf Einars P. Svavarssonar f.h. Húsfélags Domus Medica, dags. 14.04.97 ásamt bréfi eiganda Skátahússins, dags. 15.04.97.
Frestađ.

18. fundur 1996
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagđar fram athugasemdir íbúa Egilsgötu 10-32 og Ţorfinnsgötu 2 vegna fyrirhugađrar bensínsölu viđ Egilsgötu 5. Einnig lögđ fram álitsgerđ Gests Ólafssonar, dags. 12.8.96, og fundargerđ frá fundi 14.8.96.

Lagt fram og kynnt.

14. fundur 1996
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagt fram bréf Sveins Jakobssonar, dags. 20.6.96, ásamt afriti af bréfi nokkurra íbúa viđ Egilsgötu og Ţorfinssgötu til borgarráđs, dags. 20.6.96, međ athugasemdum vegna fyrirhugađrar bensínsölu ađ Egilsgötu 5.

Borgarskipulagi faliđ ađ eiga fund međ bréfriturum.

13. fundur 1996
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagđar fram ađ nýju tillögur Ingimundar Sveinssonar arkitekts, ađ stađsetningu bensínsölu á lóđ nr. 5 viđ Egilsgötu, dags. 5.2.96, br. 18.3.96. Einnig lögđ fram bókun umferđarnefndar frá 30.05.96.

Skipulagsnefnd samţykkir tillöguna og tekur jafnframt undir skilyrđi ţau sem greinir í 1-3 tl. í bókun umferđarnefndar. Borgarskipulagi er faliđ ađ fylgjast međ útfćrslu bensínstöđvarinnar m.a. međ hliđsjón af gróđri međfram Snorrabraut.

10. fundur 1996
Egilsgata 5, bensíndćla
Lagđar fram tillögur Ingimundar Sveinssonar arkitekts, ađ stađsetningu bensínsölu á lóđ nr. 5 viđ Egilsgötu, dags. 5.2.96, br. 18.3.96.

Frestađ. Vísađ til umsagnar umferđarnefndar.