Kaplaskjólsvegur 2

Skjalnúmer : 8177

17. fundur 2000
Kaplaskjólsvegur 2, Félagsbústađir
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf Félagsbústađa, dags. 2. sept.´99, varđandi lóđarsamning fyrir húseign Félagsbústađa ađ Kaplaskjólsvegi 2. Einnig lagt fram bréf Árbćjarsafns, dags. 21.09.99. Máliđ var í auglýsingu frá 14. júní til 12. júlí, athugasemdafrestur var til 26. júlí 2000. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

11. fundur 2000
Kaplaskjólsvegur 2, Félagsbústađir
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 16. maí 2000 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 8. s.m. varđandi auglýsingu ađ breyttu deiliskipulagi ađ Kapaskjólsvegi 2.


9. fundur 2000
Kaplaskjólsvegur 2, Félagsbústađir
Lagt fram bréf Félagsbústađa, dags. 2. sept.´99, varđandi lóđarsamning fyrir húseign Félagsbústađa ađ Kaplaskjólsvegi 2. Einnig lagt fram bréf Árbćjarsafns, dags. 21.09.99.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ erindiđ verđi auglýst sem breyting á deiliskipulagi ţegar unnin hafa veriđ fullnćgjandi gögn.