Kaplaskjólsvegur 73-79

Skjalnúmer : 8162

16. fundur 1997
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging, lóđarafmörkun, göngustígur
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 08.07.97 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 07.07.97 um nýbyggingu og lóđarafmörkun ađ Kaplaskjólsvegi 73-79 ásamt göngustíg.


15. fundur 1997
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging, lóđarafmörkun, göngustígur
Lagt fram ađ nýju bréf Gunnars Rósinkranz f.h. Gerpis ehf, dags. 06.05.97, varđandi byggingu rađhúss í 4 einingum á lóđinni Kaplaskjólsvegur 73-79, samkv. tillöguuppdráttum sama, dags. 20.05.97. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ afmörkun lóđar og byggingarreits ađ Kaplaskjólsveg 73-79 og lóđarbreytingu ađ Kaplaskjólsvegi 81-87 ásamt stađsetningu göngustígs, dags. 03.07.97. Ennfremur lagt fram bréf Kristjáns Ţorbergssonar hrl., f.h. Bjarnţórs Karlssonar, dags. 10.06.97 vegna kynningar og bréf skrifst.stj. borgarverkfrćđings, dags. 03.07.97.
Samţykkt


11. fundur 1997
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging, lóđarafmörkun, göngustígur
Lagt fram bréf Gunnars Rósinkranz f.h. Gerpis ehf, dags. 06.05.97, varđandi byggingu rađhúss í 4 einingum á lóđinni Kaplaskjólsvegur 73-79, samkv. tillöguuppdráttum sama, dags. 20.05.97.

Samţykkt svofelld bókun: "Skipulags- og umferđarnefnd er jákvćđ gagnvart byggingu fjögurra eininga rađhúss á lóđinni. Samţykkt ađ kynna tillöguna fyrir nágrönnum međ fyrirvara um endanlega lóđarafmörkun og endanlega legu göngustígs".

6. fundur 1995
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging rađhúsa
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 21.2.95 á bókun skipulagsnefndar frá 20.2.95 um nýbyggingu rađhúsa viđ Kaplaskjólsveg.5. fundur 1995
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging rađhúsa
Lagt fram bréf Bjarna Marteinssonar, arkitekts, dags. 12.2.95, varđandi fyrirspurn um byggingu ţriggja rađhúsa á lóđ nr. 73 og 75 viđ Kaplaskjólsveg samkv. teikningu dags. 12.2.95.

Skipulagsnefnd er jákvćđ gagnvart erindinu, enda verđi tekiđ miđ af rađhúsum viđ Kaplaskjólsveg og ekki gert ráđ fyrir bílskúrum á lóđinni.

2. fundur 1994
Kaplaskjólsvegur 73-79, nýbygging, lóđarafmörkun, göngustígur
Lagt fram bréf Ásmundar Hrólfssonar, dags. 19.1.94 varđandi ósk um ađ reisa 4ra hćđa fjölbýslishús í stađ einbýlishúss/parhúss á lóđinni Kaplaskjólsvegur 73.

Synjađ.