Laugarnes

Skjalnúmer : 8127

11. fundur 1996
Laugarnes, lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 30.4.96 á bókun skipulagsnefndar frá 29.4.96 um lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi á Laugarnestanga.



9. fundur 1996
Laugarnes, lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi
Lögð fram að nýju tillaga Borgarskipulags að afmörkun lóða og frumdrög að skipulagi á Laugarnestanga, dags. 24.4.96. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs frá 6.3.96.

Samþykkt samhljóða.

8. fundur 1996
Laugarnes, lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi
Lögð fram tillaga Borgarskipulags að afmörkun lóða og frumdrög að skipulagi á Laugarnestanga, dags. 12.4.96. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs frá 6.3.96.

Frestað.

6. fundur 1996
Laugarnes, lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi
Lögð fram að nýju tillaga Borgarskipulags að afmörkun lóða og frumdrög að skipulagi á Laugarnestanga, dags. 23.2.96. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs frá 6.3.96.

Frestað.
Þorvaldur S. Þorvaldsson vék af fundi við umfjöllun um málið.


4. fundur 1996
Laugarnes, lóðaafmörkun og frumdrög að skipulagi
Lögð fram tillaga Borgarskipulags að afmörkun lóða og frumdrög að skipulagi á Laugarnestanga, dags. 23.2.96.

Frestað. Vísað til umhverfismálaráðs.

22. fundur 1995
Laugarnes, skipulag
Lagt fram bréf garðyrkjustjóra f.h. umhverfismálaráðs dags. 21.9.95 varðandi vinnu við deiliskipulag Laugarness.

Borgarskipulagi falið að endurskoða afmörkun lóða nr. 62 og 65 við Laugarnestanga og gera tillögur að afmörkun lóða nr. 60 við laugarnestanga og fyrir safn Sigurjóns Ólafssonar. Ennfremur að gera tillögur að silmálum fyrir ofangreindar lóðir.

20. fundur 1994
Laugarnes, skipulag
Lögð fram að nýju forsögn að skipulagi Laugarnestanga, sem samþykkt var í skipulagsnefnd 22.11.1993, br. 31.8.94. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs, dags. 31.8.94 og drög Náttúrufræðistofnunar Íslands að áætlun um náttúrufarskönnun, dags. 22.9.94.



18. fundur 1994
Laugarnes, skipulag
Lögð fram forsögn að skipulagi Laugarnestanga, sem samþykkt var í skipulagsnefnd 22.11.1993.



19. fundur 1994
Laugarnes,
Lögð fram forsögn að skipulagi sem samþykkt var í skipulagsnefnd þ. 22.11.1993, breytt 31.8.94. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs, dags. 31.8.1994.

Frestað.
Garðyrkjustjóra falið að gera nefndinni grein fyrir hvernig að úttekt á Laugarnestanga yrði staðið.


16. fundur 1994
Laugarnes, skipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs, dags. 22.6.94 varðandi skipulag á Laugarnestanga.

Frestað.

4. fundur 1994
Laugarnes, niðurrif húsa
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráðs, dags. 16.2.94, varðandi tillögur borgarminjavarðar um niðurrif húsa á Laugarnestanga.

Vísað til umhverfismálaráðs.