Mýrargata/Seljavegur

Skjalnúmer : 8120

19. fundur 1999
Mýrargata, deiliskipulag, flutningur Hverfisgötu 96 á Nýlendugötu
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 31. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 30. s.m. um deiliskipulag viđ Mýrargötu og flutning húss frá Hverfisgötu 96 á Nýlendugötu.


>14. fundur 1999
Mýrargata, deiliskipulag, flutningur Hverfisgötu 96 á Nýlendugötu
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.6.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 31. f.m. um breytingu á deiliskipulagi á Mýrargötu.


18. fundur 1999
Mýrargata, deiliskipulag, flutningur Hverfisgötu 96 á Nýlendugötu
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf borgarstjóra, dags. 22.06.98, varđandi skipulag viđ Mýrargötu. Einnig lögđ fram til kynningar tillaga ađ br. deiliskipulagi skv. uppdr. Guđmundar Gunnarssonar, dags. okt. ´98. Ennfremur lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ stađsetningu flutningshúss (Hverfisgötu 96) á Nýlendugötu, ásamt lóđarafmörkun (Mýrargötuskipulag), dags. 27.05.99. Lagt fram bréf Vésteins Ólasonar, dags. 18.08.98. Máliđ var í auglýsingu frá 11. júní til 9. júlí, athugasemdafrestur var til 23. júlí 1999. Lagt fram athugasemdabréf Fróđa hf, dags. 16.07.99 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 23.07.99.
Fallist á umsögn Borgarskipulags. Tillaga ađ deiliskipulagi og stađsetningu flutningshúss samţykkt.

13. fundur 1999
Mýrargata, deiliskipulag, flutningur Hverfisgötu 96 á Nýlendugötu
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 22.06.98, varđandi skipulag viđ Mýrargötu. Einnig lögđ fram til kynningar tillaga ađ br. deiliskipulagi skv. uppdr. Guđmundar Gunnarssonar, dags. okt. ´98. Ennfremur lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ stađsetningu flutningshúss (Hverfisgötu 96) á Nýlendugötu, ásamt lóđarafmörkun (Mýrargötuskipulag), dags. 27.05.99.
Nefndin samţykkir ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillaga Borgarskipulags, dags. 27.5.99, verđi auglýst sem breyting á deiliskipulagi, enda verđi sýnd á tillögunni bílastćđi á lóđ vestan viđ Bakkastíg 3.