Austurbrún 12

Skjalnúmer : 8105

9. fundur 1995
Austurbrún 12, viđbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 4.4.95 á bókun skipulagsnefndar frá 3.4.95 um nýbyggingu viđ Austurbrún 12.8. fundur 1995
Austurbrún 12, viđbygging
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27.2.95, varđandi erindi Péturs B. Magnússonar um viđbyggingu viđ hús nr. 12 viđ Austurbrún samkv. uppdr. Teiknistofunnar Óđinstorgi, dags. í febr. 1995.

Skipulagsnefnd samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti međ 3 samhlj. atkv. (Guđrún Jónsdóttir og Guđmundur Gunnarsson sátu hjá).
Borgarskipulagi faliđ ađ undirbúa umsókn um breytingu á stađfestu deiliskipulagi viđ Austurbrún.


7. fundur 1995
Austurbrún 12, viđbygging
Lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27.2.95, varđandi erindi Péturs B. Magnússonar um viđbyggingu viđ hús nr. 12 viđ Austurbrún samkv. uppdr. Teiknistofunnar Óđinstorgi, dags. í febr. 1995.

Frestađ.

6. fundur 1995
Austurbrún 12, viđbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 27.2.95, varđandi erindi Péturs B. Magnússonar um viđbygginu viđ hús nr. 12 viđ Austurbrún samkv. uppdr. Teiknistofunnar Óđinstorgi, dags. í febr. 1995.

Frestađ.

7. fundur 1994
Austurbrún 12, Stćkkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um afgreiđslu borgarráđs á bókun skipulagsnefndar frá 07.02.1994 um stćkkun húss viđ Austurbrún.
Borgarráđ féllst ekki á erindiđ.3. fundur 1994
Austurbrún 12, Stćkkun
Lagt fram ađ nýju bréf deildarverkfr. byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 16.8.93, um stćkkun hússins nr. 12 viđ Austurbrún samkv. uppdr. Teiknistofunnar Óđinstorgi, dags. í júlí 1993, br. 2.2.94. Einnig lögđ fram umsögn skipulagshöf. dags. 1.10.93, bréf Guđmundar Gunnlaugssonar, arkitekts, dags. 4.10.93 og bréf Péturs Bjarna Magnússonar, dags. 12.10.93
Skipulagsefnd samţykkti erindiđ međ 2 stkv. gegn 1 (G.J. á móti, K.I.T og I.S sátu hjá) og leggur ennfremur til viđ borgarráđ ađ óskađ verđi breytingar á stađfestu deiliskipulagi samkv. 19. gr. skipulagslaga.
G.J. óskađi bókađ: "Athygli skal vakin á ţví, ađ hér er veriđ ađ gera grundvallarbreytinu á stađfestu deiliskipulagi á Laugarási. Veriđ er ađ leyfa 2ja hćđa byggingu á ţeim hluta hússins, sem skilmálar (stađfestir ) kveđa á um ađ skuli vera ein hćđ, auk ţess sem ákvćđi eru í skilmálum um hámarks vegghćđ á ţeirri byggingu.
Rök húseiganda eru heldur ekki sannfćrandi. Hann sćkir um stćkkun á húsinu, en hefur ţó ekki enn fullnýtt ţá möguleika, sem skipulagiđ býđur upp á. Byggđin í Laugarási er "ţétt, lág byggđ", sem nauđsynlegt var á sínum tíma ađ setja um mjög ströng ákvćđi. Breyting ađ ţví tagi, sem hér er fariđ fram á, getur ţví haft ófyrirsjánlegar afleiđingar fyrir byggđina í heild. Ég vara ţví eindregiđ viđ ţví ađ ţetta erindi verđi samţykkt. Ţá vill ég taka fram ađ skrifleg mótmćli hafa borist til skipulagsnefndar, bćđi frá arkitekt hússins, sem reyndar hefur hannađ fleiri hús í nćsta nágrenni, og skipulagshöfundi."
M.J. óskađi bókađ: "Ég vil vekja athygli á ţví, ađ á svćđi er meira og minna tveggja hćđa byggđ. Auk ţess liggur fyrir samţykki nágranna.