Álagrandi

Skjalnúmer : 8079

3. fundur 1995
Álagrandi, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 10.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 9.1.95 um breytt skipulag viđ Álagranda.1. fundur 1995
Álagrandi, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf íbúa viđ Álagranda, Bárugranda og Grandaveg, dags. 15.6.93 varđandi frágang svćđis viđ gatnamót Álagranda og Bárugranda. Einnig lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ breyttu skipulagi, s.s. breyttum lóđamörkum og gerđ bílastćđalóđar, dags. 21.11.94 og bréf húsfélagsins Bárugranda 1-11, dags. 25.11.94.
Samţykkt.