Selásbraut, leikskóli

Skjalnúmer : 7980

19. fundur 1995
Selásbraut, leikskóli, lóđarstćkkun
Lagt fram bréf Rúnars Gunnarssonar arkitekts, f.h. byggingadeildar borgarverkfrćđings, dags. 23.08.95, varđandi stćkkun leikskólalóđinnar nr. 56 viđ Selásbraut. Einnig lagđur fram uppdr. Yngva Ţórs Loftssonar landslagsarkitekts FÍLA, dags. 11.08.95.

Samţykkt.

20. fundur 1995
Selásbraut, leikskóli, stćkkun lóđar
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 29.8.95 á bókun skipulagsnefndar frá 28.8.95 um stćkkun lóđar leikskóla viđ Selásbraut.15. fundur 1995
Selásbraut, leikskóli, stćkkun lóđar
Lagt fram ađ nýju bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 18.5.95 varđandi stćkkun lóđar leikskólans Heiđaborgar viđ Selásbraut og tillaga Borgarskipulags, dags. 17.5.95. Einnig lagđar fram athugasemdir sem fram komu vegna kynningar og minnispunktar frá fundi međ íbúum ţ. 22.6.95.
Skipulagsnefnd fellst ekki á stćkkun leikskólalóđarinnar samkvćmt tillögu Borgarskipulags frá 17.5.95, en gert er ráđ fyrir möguleika á stćkkun lóđarinnar međ fćrslu gćsluvallar.

13. fundur 1995
Selásbraut, leikskóli, stćkkun lóđar
Lagt fram ađ nýju bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 18.5.95 varđandi stćkkun lóđar leikskólans Heiđaborgar viđ Selásbraut og tillaga Borgarskipulags, dags. 17.5.95. Einnig lagđar fram athugasemdir sem fram komu vegna kynningar, dags. 6.6.95 og 8.6.95.
Frestađ.

11. fundur 1995
Selásbraut, leikskóli, stćkkun lóđar
Lagt fram bréf forstöđumanns Dagvistar barna, dags. 18.5.95 varđandi stćkkun lóđar leikskólans Heiđaborgar viđ Selásbraut og tillaga Borgarskipulags, dags. 17.5.95.

Frestađ. Borgarskipulagi faliđ ađ kynna tillögu um lóđarmarkabreytingu fyrir nćstu nágrönnum. Vísađ til umhverfismálaráđs.