Grensásvegur 13

Skjalnúmer : 7771

7. fundur 2000
Grensásvegur 13, bílastćđi
Lögđ fram bréf Kristmanns Magnússonar f.h. eigenda Grensásvegar 13, dags. 15.02.99 og 15.02.00, varđandi bílastćđavandamál viđ Grensásveg 13.
Vísađ í deiliskipulagsvinnu sbr. mál 198.00.

6. fundur 1998
Grensásvegur 13, bílastćđi, ofanábygging
Lögđ fram bréf Bárđar Hafsteinssonar f.h. Skipatćkni hf, dags. 29.05.97, 27.10.97 og 04.02.98, varđandi bílastćđi á lóđinni Grensásvegur 13. Einnig lagt fram bréf Húsfélagsins Grensásvegi 13, dags. 13.08.97, varđandi byggingu á einni inndreginni hćđ svo og lyftuhúss utan á núverandi stigagang samkv. uppdr. Ađalsteins Richter ark., dags. í okt. 1997. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 04.03.98.
Synjađ međ vísan í umsögn Borgarskipulags.