Miklabraut, göngutengsl

Skjalnúmer : 7697

14. fundur 1999
Miklabraut, göngutengsl, göngubrú
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 1.6.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 31. f.m. um Miklubraut, göngutengsl.


13. fundur 1999
Miklabraut, göngutengsl, göngubrú
Lagt fram bréf gatnamálastjóra, dags. 27.05.99, varđandi stađsetningu og fyrirkomulag göngubrúar yfir Miklubraut á móts viđ Grundargerđi, samkv. uppdr. Hornsteina arkitekta, dags. 25.05.99.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ sótt verđi um heimild til breytingar á ađalskipulagi, til skipulagsstofnunar, sbr. 2 mgr. 23. gr. laga nr. 73/1997 sbr. bréf gatnamálastjóra.

7. fundur 1999
Miklabraut, göngutengsl, göngubrú
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 23.02.99, varđandi göngubrú yfir Miklubraut vestan Háaleitisbrautar ásamt fylgiskjölum og bréf borgarstjóra, dags. 4.3.99, varđandi tillögu Ólafs F. Magnússonar á fundi borgarráđs, 23.2.99..
Visađ til borgarverkfrćđings og Borgarskipulags.

12. fundur 1996
Miklabraut, göngutengsl, stađsetning og útfćrsla göngubrúar
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 17.5.96, varđandi stađsetningu göngubrúar yfir Miklubraut á móts viđ Borgargerđi. Einnig lögđ fram tillaga Ragnhildar Skarphéđinsdóttur ađ útfćrslu og stígakerfi, dags. 15.5.96.

Samţykkt. Vísađ til umhverfismálaráđs.

26. fundur 1995
Miklabraut, göngutengsl, viđ Háaleitisbraut
Lagt fram bréf yfirverkfrćđings umferđardeildar, dags. 6.11.95, f.h. umferđarnefndar varđandi undirgöng undir Miklubraut viđ Háaleitisbraut.

Vísađ til Borgarskipulags til međferđar viđ endurskođun ađalskipulags.