Kleppsvegur 108

Skjalnúmer : 7673

3484. fundur 1999
Kleppsvegur 108 , Bílskúr, sólstofa og skjólveggur
Sótt er um leyfi til ađ byggja bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg.
Stćrđir: Sólstofa 13,3 ferm. og 33 rúmm. Bílgeymsla 36,2 ferm. og 95 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.200
Erindinu fylgir samţykki međlóđarhafa fyrir bílgeymslu, dags. 17. júní 1999, samţykki lóđarhafa ađ Skipasundi 4 ódags. og útskrift úr gerđabók skipulags- og umferđarnefndar frá 30. ágúst 1999.
Samţykkt.
Samrćmist ákvćđum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóđamörkum verđi gerđur í samráđi viđ lóđarhafa ađliggjandi lóđa.
Ţinglýsa skal samţykki lóđarhafa nr. 4 viđ Skipasund.


3481. fundur 1999
Kleppsvegur 108 , Bílskúr, sólstofa og skjólveggur
Sótt er um leyfi til ađ byggja bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg.
Stćrđir: Sólstofa 13,3 ferm. og 33 rúmm. Bílgeymsla 36,2 ferm. og 95 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 3.200
Erindinu fylgir samţykki međlóđarhafa fyrir bílgeymslu, dags. 17. júní 1999 og útskrift úr gerđabók skipulags- og umferđarnefndar frá 30. ágúst 1999.
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


19. fundur 1999
Kleppsvegur 108, bílgeymsla, sólskáli
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 31. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 30. s.m. um byggingu bílgeymslu og sólskála ađ Kleppsvegi 108.


18. fundur 1999
Kleppsvegur 108, bílgeymsla, sólskáli
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 28.05.98, varđandi byggingu bílskúrs međ ađkomu frá Skipasundi á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 25.06.98. Ennfremur lagt fram bréf íbúa í Skipasundi 4, dags. 30.07.98.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.06.99, varđandi bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg, samkv. uppdr. Verkvangs, dags. 31.05.99 og 7.07.99. Einnig lagt fram samţykki eigenda húss nr. 108 viđ Kleppsveg, dags. 05.06.99 ásamt bréfi Lofts G. Ţorsteinssonar, dags. 8. júlí 1999. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.07.99. Máliđ var í kynningu frá 28. júlí til 25. ágúst 1999. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

16. fundur 1999
Kleppsvegur 108, bílgeymsla, sólskáli
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 28.05.98, varđandi byggingu bílskúrs međ ađkomu frá Skipasundi á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 25.06.98. Ennfremur lagt fram bréf íbúa í Skipasundi 4, dags. 30.07.98.
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.06.99, varđandi bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg, samkv. uppdr. Verkvangs, dags. 31.05.99 og 7.07.99. Einnig lagt fram samţykki eigenda húss nr. 108 viđ Kleppsveg, dags. 05.06.99 ásamt bréfi Lofts G. Ţorsteinssonar, dags. 8. júlí 1999. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.07.99.
Samţykkt ađ grenndarkynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum Skipasundi 1, Skipasundi 4 og ađ Langholtsvegi 3 og 5.

3476. fundur 1999
Kleppsvegur 108 , Bílskúr, sólstofa og skjólveggur
Sótt er um leyfi til ađ byggja bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg.
Stćrđir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samţykki međlóđarhafa fyrir bílgeymslu, dags. 17. júní 1999.
Frestađ.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.
Skipulagsţćtti málsins ólokiđ.


3475. fundur 1999
Kleppsvegur 108 , Bílskúr, sólstofa og skjólveggur
Sótt er um leyfi til ađ byggja bílgeymslu viđ lóđarmörk til suđurs, sólskála sunnan húss og skjólvegg norđan húss nr. 2 viđ Skipasund á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg.
Stćrđir: xx
Gjald kr. 2.500 + xx
Erindinu fylgir samţykki međlóđarhafa fyrir bílgeymslu, dags. 17. júní 1999.
Frestađ.
Málinu vísađ til skipulags- og umferđarnefndar til ákvörđunar um grenndarkynningu.
Vísađ til athugasemda á umsóknarblađi.


14. fundur 1998
Kleppsvegur 108, bílgeymsla, sólskáli
Lagt fram bréf frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa, dags. 28.05.98, varđandi byggingu bílskúrs međ ađkomu frá Skipasundi á lóđinni nr. 108 viđ Kleppsveg. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 25.06.98.
Samţykkt ađ senda mál í grenndarkynningu til hagsmunaađila ađ Skipasundi 1 og 4 og Efstasundi 3 og 5.