Gylfaflöt 32

Skjalnúmer : 7578

8. fundur 2000
Gylfaflöt 32, lóðarstækkun
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Teiknistofunnar Smiðjuvegi 11, dags. 10.09.99, að stækkun lóðarinnar Gylfaflöt 32. Málið var í auglýsingu frá 18. febr. til 17. mars, athugasemdafrestur var til 30. mars 2000. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt.

>3. fundur 2000
Gylfaflöt 32, lóðarstækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 25. janúar 2000 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 24. s.m. um stækkun lóðarinnar nr. 32 við Gylfaflöt.


2. fundur 2000
Gylfaflöt 32, lóðarstækkun
Lögð fram tillaga Teiknistofunnar Smiðjuvegi 11, dags. 10.09.99, að stækkun lóðarinnar Gylfaflöt 32.
Samþykkt að óska heimildar borgarráðs til að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi svæðisins í samræmi við framlagðar tillögur.