Miklabraut/Skei­arvogur

Skjaln˙mer : 7440

5. fundur 1999
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
Forma­ur skipulags- og umfer­arnefndar lag­i fram eftirfarandi fyrirspurn:
Hva­a ßhrif hefur lokun Skei­arvogs vi­ Miklubraut vegna framkvŠmda sem ■ar standa yfir ß umfer­ina Ý grennd.

12. fundur 1999
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
Ůß leggur nefndin ßherslu ß a­ unni­ ver­i a­ ˙tfŠrslu ß gˇ­um stÝgatengingum (g÷ngu- og hjˇlrei­astÝgum) nor­an Miklubrautar milli a­alstÝgs og bygg­ar.#25. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
L÷g­ fram tillaga Studio Granda, dags. Ý sept. 1998 a­ br˙armannvirkjum vegna mislŠgra gatnamˇta Miklubrautar, Skei­arvogs og RÚttarholtsvegar.
Steve Crister arkitekt kom ß fundinn og kynnti till÷guna.

12. fundur 1999
Miklabraut/Skei­arvogur, g÷ngulei­ir
SKUM 15.0399: Lagt fram brÚf borgarverkfrŠ­ings, dags. 09.03.99, var­andi g÷ngu■verun Skei­arvogs.20. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, a­alskipulagsbreyting
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 15.09.98 ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar frß 14.09.98 um a­alskipulagsbreytingu vi­ Miklubraut/Skei­arvog. Jafnfram sam■ykkti borgarrß­ framkvŠmdir vi­ verki­ samkv. brÚfi borgarverkfrŠ­ings frß 14. ■.m.


19. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, umhverfismat/framkvŠmdaleyfi
Lagt fram brÚf borgarverkfrŠ­ings, dags. 18.09.98, var­andi ˙rskur­ skipulagsstjˇra rÝkisins, vegna mats ß umhverfisßhrifum mislŠgra gatnamˇta Miklubrautar/Skei­arvogs. Einnig er ˇska­ eftir framkvŠmdaleyfi ß grundvelli ■essa ˙rskur­ar sbr. skipulagsregluger­ nr. 400/1998.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir samhljˇ­a a­ leggja til vi­ borgarrß­ a­ veita framkvŠmdaleyfi fyrir ofangreindri framkvŠmd.

18. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, a­alskipulagsbreyting
L÷g­ fram a­ nřju tillaga a­ landnotkunarbreytingu, dags. 12.06.98. Einnig l÷g­ fram athugasemdabrÚf Ýb˙a vi­ Sogaveg, dags. 26.08.98 og L÷gfrŠ­istofunnar sf, dags. 26.08.98, ßsamt ums÷gn skipulagsstjˇra, dags. 4.9.98 og borgarverkfrŠ­ings, dags. 02.09.98 um athugasemdirnar. Einnig kynntar till÷gur umfer­ardeildar a­ gangbraut yfir Skei­arvog, undirg÷ng undir g÷tuna og g÷ngubr˙ yfir.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir samhljˇ­a umsagnir skipulagsstjˇra og borgarverkfrŠ­ings, dags. 4.9.98 og 2.9.98, ßsamt till÷gu a­ landnotkun samkvŠmt A­alskipulagi ReykjavÝkur 1996-2016. BorgarverkfrŠ­ingi fali­ a­ kanna m÷guleika ß undirg÷ngum undir Skei­arvog samkvŠmt till÷gu umfer­ardeildar nr. 2.

17. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, a­alskipulagsbreyting
L÷g­ fram tillaga a­ landnotkunarbreytingu, dags. 12.06.98. Einnig l÷g­ fram athugasemdabrÚf Ýb˙a vi­ Sogaveg, dags. 26.08.98 og L÷gfrŠ­istofunnar sf, dags. 26.08.98, ßsamt ums÷gn skipulagsstjˇra, dags. 4.9.98 og borgarverkfrŠ­ings, dags. 02.09.98 um athugasemdirnar.
Fresta­.

16. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, a­alskipulagsbreyting
Lagt fram brÚf borgarverkfrŠ­ings dags. 13.08.98 var­andi mat ß umhverfisßhrifum vegna mislŠgra gatnamˇta Miklubrautar og Skei­arvogs og skipulag umfer­ar ß byggingartÝma.


12. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
Lagt fram brÚf borgarverkfrŠ­ings dags. 3.06.98 vegna gatnamˇta Miklubrautar/Skei­arvogs og landnotkunarbreytingar.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir erindi borgarverkfrŠ­ings me­ 4 atkv. Ëskar D. Ëlafsson sat hjß.

9. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
Lag­ir fram a­ nřju uppdrŠttir og lÝkan a­ mislŠgum gatnamˇtum Miklubrautar/Skei­arvogs, sbr. brÚf borgarverkfrŠ­ings, dags. 19.03.98. Einnig l÷g­ fram ums÷gn umhverfismßlarß­s frß 25.03. s.l. ßsamt greinarger­ borgarverkfrŠ­ings, dags. 24.04.98.
┴ fundinn komu Baldvin Einarsson verkfrŠ­ingur, Reynir Vilhjßlmsson landslagsarkitekt og Steve Christer arkitekt, og kynntu mßli­.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir framlag­a till÷gu a­ mislŠgum gatnamˇtum Miklubrautar, Skei­arvogs og RÚttarholtsvegar me­ 6 atkv. gegn 1 (Ëskar D. Ëlafsson ß mˇti).
Ëskar D. Ëlafsson ˇska­i bˇka­:
#Undirrita­ur leggst gegn fyrirhugu­um mislŠgum gatnamˇtum Miklubrautar og Skei­arvogs. Eru eftirfarandi r÷k fŠr­ fyrir ■eirri afst÷­u:
1. Ljˇst er, a­ fenginni reynslu mislŠgra gatnamˇta ß Vesturlandsvegi a­ umfer­arhra­i eykst me­ ■vÝ a­ gera akstur bifrei­a hŠgara um vik eins og mislŠg gatnamˇt gera. Ůetta eykur hŠttu ß aukinni tÝ­ni alvarlegra slysa og er alvarlegt ■egar horft er til ■ess a­ ß ■essum sta­ er Miklubrautin Ý nßnum tengslum vi­ Ýb˙abygg­.
2. G÷ngu- og hjˇlalei­um er řtt ˙t sunnan megin Miklubrautar fyrir tŠknilegar lausnir mislŠgu gatnamˇtanna. Almennt sÚ­ rřra ■essi gatnamˇt a­gengi og m÷guleika ˇvarinnar umfer­ar.
3. Mannvirki­ sem slÝkt mˇtar umhverfi­ mj÷g miki­ og breytir a­komunni a­ borginni. Mannvirki­ gefur skřr skilabo­ um ■ann sess sem bÝllinn skipar Ý borgarskipulaginu. A­ mati undirrita­s, ■ß lřtir fyrirhugu­ framkvŠmd borgina.
4. FramkvŠmdin stangast enn frekar ß vi­ ■Šr meginßherslur sem framsřnt a­alskipulag ReykjavÝkurborgar hefur lagt til ßrsins 2016. H˙n er ˙r takti vi­ ■ß framtÝ­arsřn sem gerir rß­ fyrir ■vÝ a­ dregi­ ver­i ˙r ska­legum ßhrifum bÝlaumfer­ar. Bent hefur veri­ ß betri lausn sem gefur margfalda ar­semi mi­a­ vi­ ■ß dřru framkvŠmd sem kostu­ yr­i ˙r sameiginlegum sjˇ­um skattgrei­enda. Ůa­ er kominn tÝmi til a­ samfÚlagi­ forgangsra­i sameiginlegum fjßrmunum ■annig a­ fˇlk hafi forgang fram yfir dřrar og ljotar lausnir svo a­ umfer­ bÝla ver­i bŠ­i aukin, hra­ari og hŠttulegri.
Ëskar Dřrmundur Ëlafsson#

Gu­r˙n ┴g˙stsdˇttir ˇska­i bˇka­:
#╔g get teki­ undir margt af ■vÝ sem fram kemur Ý bˇkun Ëskars D. Ëlafssonar. Hins vegar er ■a­ svo a­ Ý nřja a­alskipulaginu er s˙ stefna m÷rku­ a­ auka ekki umfer­arrřmd fyrir bÝlinn vestan Elli­aßa, ■ˇ me­ ■eirri undantekningu a­ gert er rß­ fyrir mislŠgum gatnamˇtum vi­ Skei­arvog/Miklubraut.#

Fulltr˙ar Ý skipulags- og umfer­arnefnd, a­ undanskildum Ëskari D. Ëlafssyni, ˇsku­u bˇka­:
#Ůa­ eru nefndinni nokkur vonbrig­i hversu landfrek tillagan er, en slÝkt reyndist ˇumflřjanlegt vegna umfer­arflŠ­is og til a­ hlÝfa Ýb˙­abygg­ vi­ Rau­ager­i. Me­ markvissri landmˇtun og grˇ­ri ver­ur ■ˇ hŠgt a­ draga verulega ˙r ßhrifum umfer­arrampanna. Ůß leggur nefndin ßherslu ß a­ unni­ ver­i a­ ˙tfŠrslu ß gˇ­um stÝgatengingum (g÷ngu- og hjˇlrei­astÝgum) nor­an Miklubrautar milli a­alstÝgs og bygg­ar.#


7. fundur 1998
Miklabraut/Skei­arvogur, mislŠg gatnamˇt
Lag­ir fram uppdrŠttir og lÝkan a­ mislŠgum gatnamˇtum Miklubrautar/Skei­arvogs, sbr. brÚf borgarverkfrŠ­ings, dags. 19.03.98. ┴ fundinn komu Baldvin Einarsson og Finnur Kristinsson, sem kynntu till÷guna ßsamt Ëlafi Bjarnasyni, yfirverkfrŠ­ingi.
Fresta­.