Nýlendugata 32

Skjalnúmer : 7310

3487. fundur 1999
Nýlendugata 32, Einbýli úr timbri á 1 h m risi og kj. (áður Hverfisgata 96)
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu.
Stærð: Kjallari 69,2 ferm., 1. hæð 63,5 ferm., 2. hæð 60,1 ferm., samtals 192,8 ferm., 550,6 rúmm.
Gjald k. 2.500 + 13.765
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 8. október 1999 og umsögn Árbæjarsafns dags. 8. október 1999 fylgja erindinu.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.


24. fundur 1999
Nýlendugata 32, flutningshús (var áður Hverfisgata 96)
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 9. nóv. 1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 8. s.m. varðandi leyfi til að byggja kvist og breyta viðbyggingu að Nýlendugötu 32, flutningshús.


23. fundur 1999
Nýlendugata 32, flutningshús (var áður Hverfisgata 96)
Lagt fram að nýju að lokinni grenndarkynningu bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 15.10.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu, samkv. uppdr. Tækniþjónustunnar Verktaka ehf, dags. í sept. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.10.99. Jafnframt lagt fram samþykki Árna Jóhannessonar, mótt 8.11.99, samþ. Sveinbjarnar R. Gunnarssonar, mótt 8.11.99. samþ. Sólveigar Sveinbjarnardóttur, Guðmundar K. Birgissonar og Kristínar Þ. Tómassonar mótt. 8.11.99.

Samþykkt

3484. fundur 1999
Nýlendugata 32, Einbýli úr timbri á 1 h m risi og kj. (áður Hverfisgata 96)
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu.
Stærð: Kjallari 69,2 ferm., 1. hæð 63,5 ferm., 2. hæð 60,1 ferm., samtals 192,8 ferm., 550,6 rúmm.
Gjald k. 2.500 + 13.765
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 8. október 1999 og umsögn Árbæjarsafns dags. 8. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


3483. fundur 1999
Nýlendugata 32, Einbýli úr timbri á 1 h m risi og kj. (áður Hverfisgata 96)
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu.
Stærð: Kjallari 69,2 ferm., 1. hæð 63,5 ferm., 2. hæð 60,1 ferm., samtals 192,8 ferm., 550,6 rúmm.
Gjald k. 2.500 + 13.765
Umsögn Húsfriðunarnefndar dags. 8. október 1999 og umsögn Árbæjarsafns dags. 8. október 1999 fylgja erindinu.
Frestað.
Skipulagsferli ólokið.


22. fundur 1999
Nýlendugata 32, Einbýli úr timbri á 1 h m risi og kj. (áður Hverfisgata 96)
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 15.10.99, þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu, samkv. uppdr. Tækniþjónustunnar Verktaka ehf, dags. í sept. 1999. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 21.10.99.

Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir hagsmunaaðilum að Bakkastíg 3 og 5.

3482. fundur 1999
Nýlendugata 32, Einbýli úr timbri á 1 h m risi og kj. (áður Hverfisgata 96)
Sótt er um leyfi til þess að byggja kvisti, breyta viðbyggingu við húsið sem stóð á lóðinni nr. 96 við Hverfisgötu og reisa það á lóð við Nýlendugötu sem byggingarfulltrúi leggur til að verði tölusett nr. 32 við Nýlendugötu.
Stærð: Kjallari 69,2 ferm., 1. hæð 63,5 ferm., 2. hæð 57,1 ferm., samtals 189,8 ferm., 543,6 rúmm.
Gjald k. 2.500 + 13.590
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulags- og umferðarnefndar vegna byggingarreits.