Háskóli Íslands

Skjalnúmer : 7274

21. fundur 1999
Háskóli Íslands, deiliskipulag austan Suđurgötu
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 28. sept. 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 20. s.m. um Háskóla Íslands, deiliskipulag austan Suđurgötu.


19. fundur 1999
Háskóli Íslands, deiliskipulag austan Suđurgötu
Lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 30. júlí 1999, bréf Flugmálastjórnar, dags. 10. sept. 1999, bréf Náttúruverndar ríkisins, dags. 7. sept. 1999 og deiliskipulagsuppdráttur, dags. 1989, br. í maí 1990 og desember 1998, endurskođađur í september 1999.
Fallist er á breytingu deiliskipulagsins í samrćmi viđ athugasemd Flugmálastjórnar. Ekki er talin ţörf á ađ grenndarkynna breytinguna.

16. fundur 1999
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 22.06.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 14.06.99 varđandi breytingu á deiliskipulagi eystri hluta lóđar Háskóla Íslands.


1. fundur 1999
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 15.12.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 7. s.m. um auglýsingu deiliskipulags lóđar Háskóla Íslands, eystri hluta.


14. fundur 1999
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga ađ deiliskipulagi lóđar Háskóla Íslands, austan Suđurgötu samkv. uppdr. og líkani Magga Jónssonar arkitekts, dags. 02.05.90, síđast breytt í desember 1998. Máliđ var í auglýsingu frá 23.03.-24.04.99, athugasemdafrestur var til 7. maí 1999. Lagt fram athugasemdabréf frá íbúum Aragötu og Oddagötu, dags. 06.05.99 og forseta verkfrćđideildar H.Í., dags. 06.05.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags og umferđardeildar Reykjavíkur, dags. 11.06.99.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir umsögn Borgarskipulags og umferđardeildar borgarverkfrćđings, dags. 11.6.99, međ lítils háttar breytingum einkum varđandi Eggertsgötu. Ennfremur samţykkir nefndin tillögu ađ deiliskipulagi lóđar Háskólans, austan Suđurgötu, dags. 2.5.90, síđast breytt í desember 98. Borgarverkfrćđingi og Borgarskipulagi faliđ ađ athuga möguleika varđandi jarđvegsmanir viđ Suđurgötu vestan Aragötu.

12. fundur 1998
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 18. s.m., um deiliskipulag háskólalóđar, austurhluta.


26. fundur 1998
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Í framhaldi af bókun skipulags- og umferđarnefndar, dags. 18.05.98 er lögđ fram tillaga Magga Jónssonar arkitekts ađ deiliskipulagi lóđar Háskóla Íslands, eystri hluta og líkan, dags. 02.05.1990, síđast br. des. 1998.
Skipulags- og umferđarnefnd leggur fram svofellda bókun:
#Lögđ fram ađ nýju deiliskipulagstillaga ađ Háskólasvćđi austan Suđurgötu međ lagfćringum frá deiliskipulagsuppdrćtti, dags. 2. maí 1990, endursk. í apríl 1998.

Skipulags og umferđarnefnd lét bóka eftirfarandi 18.5.1998:
"Skipulags- og umferđarnefnd Reykjavíkur samţykkir deiliskipulag háskólalóđar - austurhluta - í megin dráttum.
Áđur en nefndin getur fallist á ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillagan verđi formlega auglýst sem deiliskipulag í samrćmi viđ skipulagslög er óskađ eftir ađ hugađ verđi nánar ađ ţáttum sem fram hafa komiđ viđ kynningu skipulagsins í nefndinni. Er óskađ eftir ađ unniđ verđi úr ţessum atriđum í samvinnu viđ Borgarskipulag og borgarverkfrćđing og gengiđ frá gögnum í samrćmi viđ ný skipulagslög og forskrift Borgarskipulags. "
Borgarráđ samţykkti bókun skipulags- og umferđarnefndar 19.5.1998.

Á ţeim uppdrćtti sem nú er lagđur fram hafa eftirfarandi breytingar veriđ gerđar:
1. Milli Oddagötu og bílastćđa verđur 10 m breiđ grasrćma, mön eđa gróđurbelti.
2. Byggingareitur A hefur veriđ fćrđur fjćr Oddagötu.
2. Byggingarreitur G er nú tekinn frá fyrir náttúrufrćđisafn.
3. Byggingarreitur fyrir lyfjafrćđihús sýndur í stađ bygginga, notkun ótiltekin.
4. Viđbygging viđ Ţjóđminjasafn er sýnd.

Tekiđ skal fram ađ :
1. Hiđ afmarkađa skipulagssvćđi nćr ađ ađliggjandi umferđargötum, Suđurgötu, Hringbraut, Njarđargötu og Eggertsgötu. Ţađ nćr út fyrir núverandi lóđ HÍ og er ţví gert ráđ fyrir ađ borgaryfirvöld og HÍ munu gera sérstakt samkomulag um lóđamál. Á uppdrćtti eru sýnd núverandi mörk Háskólasvćđis.
2. Suđurgata er sýnd eins og hún er í dag. Hringbraut er sýnd samkvćmt ađalskipulagi, en núverandi lega hennar međ hringtorgi er sýnd međ punktalínu.
3. Tvćr ađkomur eru sýndar frá Suđurgötu austan ađalbyggingar. Ađ svo komnu eru ţćr miđađar viđ hćgri beygjur inn og út og er af hálfu borgarinnar óskađ eftir ţví ađ kannađ verđi hvort unnt verđi ađ fćkka ţeim í eina.
4. Mögulegt verđi síđar ađ loka Oddagötu í norđurenda ef nauđsyn krefur vegna gegnumumferđar.

Umferđ gegnum bílastćđi međfram Oddagötu verđur möguleg, en akstursleiđ lögđ ţannig ađ hún bjóđi ekki upp á hrađakstur."#

Skipulags- og umferđarnefnd leggur til viđ borgarráđ ađ tillaga Magga Jónssonar, arkitekts, verđi auglýst sem deiliskipulagstillaga ađ háskólasvćđinu.


11. fundur 1998
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram ađ nýju bréf Páls Skúlasonar rektors Háskóla Íslands, dags. 04.05.98 ásamt tillöguuppdr, Magga Jónssonar arkitekts, ađ deiliskipulagi Háskóla Íslands, eystri hluta og líkani, dags. 2. maí 1990, endursk. í apríl 1998.
Skipulags- og umferđarnefnd Reykjavíkur samţykkir deiliskipulag háskólalóđar - austurhluta - í megin dráttum.
Áđur en nefndin getur fallist á ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillagan verđi formlega auglýst sem deiliskipulag í samrćmi viđ skipulagslög er óskađ eftir ađ hugađ verđi nánar ađ ţáttum sem fram hafa komiđ viđ kynningu skipulagsins í nefndinni. Er óskađ eftir ađ unniđ verđi úr ţessum atriđum í samvinnu viđ Borgarskipulag og borgarverkfrćđing og gengiđ frá gögnum í samrćmi viđ ný skipulagslög og forskrift Borgarskipulags.


10. fundur 1998
Háskóli Íslands, deiliskipulag eystri hluta
Lagt fram bréf Páls Skúlasonar rektors Háskóla Íslands, dags. 04.05.98 ásamt tillöguuppdr, Magga Jónssonar arkitekts, ađ deiliskipulagi Háskóla Íslands, eystri hluta, dags. 2. maí 1990, endursk. í apríl 1998.
Maggi Jónsson, arkitekt, kom á fundinn og kynnti deiliskipulagstillöguna.