Klettháls

Skjalnúmer : 7242

22. fundur 1999
Klettháls, deiliskipulag
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12. okt. 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m. um deiliskipulag ađ Kletthálsi.


21. fundur 1999
Klettháls, deiliskipulag
Lögđ fram ađ nýju eftir auglýsingu tillaga Einars V. Tryggvasonar arkitekts, ađ deiliskipulagi svćđisins ásamt greinargerđ, ódags. Tillaga ađ skipulagi Klettháls var í auglýsingu til 25.08.99 međ athugasemdarfresti til 8.09.99. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

17. fundur 1999
Klettháls, deiliskipulag
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 13.07.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 28. f.m. um auglýsingu deiliskipulags ađ Hádegismóum/Kletthálsi.


15. fundur 1999
Klettháls, deiliskipulag
Lögđ fram tillaga Einars V. Tryggvasonar arkitekts, ađ deiliskipulagi svćđisins ásamt greinargerđ, dags. í júní 1999.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ tillagan verđi auglýst sem deiliskipulagstillaga samkv. 25. gr. laga nr. 73/1997.