Baugatangi 5A

Skjalnúmer : 7201

13. fundur 1999
Austurnes viđ Bauganes, breyting á deiliskipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 11.5.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 10. s.m. um breytt deiliskipulag á Austurnesi vđ Bauganes.


12. fundur 1999
Austurnes viđ Bauganes, breyting á deiliskipulagi
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags ađ breyttu deiliskipulagi, dags. 28.08.98, ásamt bréfi borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 27.05.98, varđandi nýtingu hússins Austurnes viđ Bauganes og umsögn Borgarskipulags, dags. 24.6.98. Máliđ var í auglýsingu frá 10.03 til 07.04.99, athugasemdafrestur var til 21. apríl 1999. Lagt fram athugasemdabréf Sigurđar P. Kristjánssonar, dags. 08.04.99. Einnig lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 06.05.99.
Samţykkt umsögn Borgarskipulags og tillaga um breytt deiliskipulag.

5. fundur 1999
Austurnes viđ Bauganes, landnotkunarbreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.2.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 8. s.m. um Austurnes viđ Bauganes, landnotkunarbreytingu.


3. fundur 1999
Austurnes viđ Bauganes, landnotkunarbreyting
Ađ lokinni auglýsingu er lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags ađ landnotkunarbreytingu, dags. 28.08.98, ásamt bréfi borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 27.05.98, varđandi nýtingu hússins Austurnes viđ Bauganes og umsögn Borgarskipulags, dags. 24.6.98. Einnig lagt fram athugasemdabréf Ólafs Erlingssonar, dags. 27.01.99. Máliđ var í auglýsingu frá 8. jan. til 29. jan. 1998. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 04.02.99.
Nefndin samţykkir umsögn Borgarskipulags um ţá athugasemd sem barst í kjölfar kynningar. Ennfremur samţykkir nefndin ofangreinda tillögu um breytingu á landnotkun.

19. fundur 1998
Austurnes viđ Bauganes, landnotkunarbreyting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h borgarráđs um samţykkt borgarráđs 08.09.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 07.09.98 um auglýsingu á lóđarafmörkun og landnotkunarbreytingu Austurness viđ Bauganes.


17. fundur 1998
Austurnes viđ Bauganes, landnotkunarbreyting
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags ađ lóđarafmörkun og landnotkunarbreytingu, dags. 28.08.98, ásamt bréfi borgarstjóra f.h. borgarráđs, dags. 27.05.98, varđandi nýtingu hússins Austurnes viđ Bauganes og umsögn Borgarskipulags, dags. 24.6.98.
Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ auglýstar verđi tillögur ađ breytingum á ađal- og deiliskipulagi.