Gautavík/Ljósavík

Skjalnúmer : 7170

23. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, breyttir skilmálar, leiðrétting
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 13.10. á bókun skipulags- og umferðarnefndar 12.10. um breytta skilmála vegna Gautavíkur-Ljósavíkur.


26. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, breyttir skilmálar, leiðrétting
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Húsvirkis hf og Húsafls hf dags. 24.03.98 varðandi byggingu húsa á tveimur pöllum í stað fjögurra á lóðum við Gautavík nr. 20-26, 30-36, 17-23 og 29-35. Jafnframt að hús á lóð nr. 11-15 við Gautavík verði á einum palli í stað þriggja. Þá er lagt til að byggð verði hús á tveimur pöllum í stað þriggja á lóðum við Ljósuvík nr. 17-21 (21-25 í skilmálum), 24-28, 32-36, 46-50 og 56-60.
Einnig er lagt fram samþykki hluthafa í Víkurhverfi ehf dags. 24.03.98. Ennfremur lagt fram bréf skipulagshöfundar dags. 31.03.98 ásamt breyttum skipulagsuppdrætti Arkitekta sf. dags. 21.03.94, br. 21.09.98 og umsögn Borgarskipulags dags. 3.04.98. Lagt er til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. laga. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 11.9.98. Erindið var í auglýsingu frá 23. okt. til 20. nóv., athugasemdafrestur var til 4. des. 1998.
Samþykkt.

22. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, breyttir skilmálar, leiðrétting
Lögð fram leiðrétting á bókun SKUM frá 5.06.98 varðandi Gautavík 11-23, skilmálar. Bókun verði svohljóðandi:
Gautavík/Ljósavík, breyting á skilmálum. Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Húsvirkis hf og Húsafls hf dags. 24.03.98 varðandi byggingu húsa á tveimur pöllum í stað fjögurra á lóðum við Gautavík nr. 20-26, 30-36, 17-23 og 29-35. Jafnframt að hús á lóð nr. 11-15 við Gautavík verði á einum palli í stað þriggja. Þá er lagt til að byggð verði hús á tveimur pöllum í stað þriggja á lóðum við Ljósuvík nr. 17-21 (21-25 í skilmálum), 24-28, 32-36, 46-50 og 56-60.
Einnig er lagt fram samþykki hluthafa í Víkurhverfi ehf dags. 24.03.98. Ennfremur lagt fram bréf skipulagshöfundar dags. 31.03.98 ásamt breyttum skipulagsuppdrætti Arkitekta sf. dags. 21.03.94, br. 21.09.98 og umsögn Borgarskipulags dags. 3.04.98. Lagt er til að tillagan verði auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. laga. Einnig lagt fram bréf Skipulagsstofnunar, dags. 11.9.98.
Samþykkt

15. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 23.06.98 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 05.06.98 um skilmála við Gautavík 11-23.


9. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 7.4. á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 6. s.m. um Gautavík 17 - 23, nýbyggingar.


12. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, skilmálar
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf Húsvirkis hf og Húsafls hf, dags. 24.03.98, varðandi byggingu húsa á tveimur pöllum í stað fjögurra á lóðum við Gautavík nr. 20-26, 30-36, 17-23 og 33-39, jafnframt að hús á lóð nr. 11-15 við Gautavík verði á einum palli í stað þriggja. Einnig lagt fram samþykki hluthafa í Víkurhverfi ehf., dags. 24.03.98. Ennfremur lagt fram bréf skipulagshöfundar Árna Friðrikssonar dags. 31.3.98 og Borgarskipulags dags. 3.4.98.
Samþykkt

8. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, skilmálar
Lagt fram bréf Húsvirkis hf og Húsafls hf, dags. 24.03.98, varðandi byggingu húsa á tveimur pöllum í stað fjögurra á lóðum við Gautavík nr. 20-26, 30-36, 17-23 og 33-39, jafnframt að hús á lóð nr. 11-15 við Gautavík verði á einum palli í stað þriggja. Einnig lagt fram samþykki hluthafa í Víkurhverfi ehf., dags. 24.03.98. Ennfremur lagt fram bréf skipulagshöfundar Árna Friðrikssonar dags. 31.3.98 og Borgarskipulags dags. 3.4.98.
Samþykkt að leggja til við borgarráð að tillagan verði auglýst samkv. 1. og 2. mgr. 18. gr. laga 73/1997 sem breyting á deiliskipulagi.

7. fundur 1998
Gautavík/Ljósavík, breyting á skilmálum
Lagt fram bréf Jóns Guðmundssonar arkitekts, dags. 09.03.98, varðandi breytingu á skipulagi lóðanna, stöllun og hæðarsetningu á húsunum við Gautavík 17-23, samkv. uppdr. sama, dags. 25.02.98. Jafnframt lögð fram umsögn og tillaga skipulagshöfundar Árna Friðrikssonar arkitekts dags. 18.03.98 og umsögn Borgarskipulags, dags. 20.03.98.
Erindinu, eins og það er lagt fyrir, er synjað. Samþykkt að kynna tillögu að breyttum skipulagsskilmálum samkv. umsögn Borgarskipulags, dags. 20.03.98, fyrir lóðarhöfum í hverfinu og Víkurhverfi h.f.