KlapparstÝgur 30

Skjaln˙mer : 7136

23. fundur 1998
Laugavegur 21/KlapparstÝgur 30, sameining lˇ­a, nřbygging
Lagt fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s um sam■ykkt borgarrß­s 13.10. ß bˇkun skipulags- og umfer­arnefndar 12.10. um Laugaveg 21 / KlapparstÝg 30, sameiningu lˇ­a og nřbyggingu.


22. fundur 1998
Laugavegur 21/KlapparstÝgur 30, sameining lˇ­a, nřbygging
Lagt fram a­ nřju brÚf H˙saness ehf., dags. 2.10.97 var­andi sameiningu lˇ­anna KlapparstÝgs 30 og Laugavegar 21 og nřbyggingu verslunar-skrifstofu og Ýb˙­arh˙snŠ­is, samkv. uppdr. og lÝkani Einars V. Tryggvasonar ark., dags. 1.10.97, brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s, dags. 12.3.97 og 16.5.97, ums÷gn Borgarskipulags, dags. 13.10.97, brÚf ┴rbŠjarsafns, dags. 3.11.97 og 11.3.98, brÚf h˙sfri­unarnefndar, dags. 12.03.98. Ennfremur lag­ur fram samningur og afsal frß borgarl÷gmanni, dags. 10.09.98, ßsamt uppdrŠtti a­ lˇ­abreytingu og breyttir uppdrŠttir h÷nnu­ar, dags. 9.10.98.
Sam■ykkt samhljˇ­a.

20. fundur 1997
Laugavegur 21/KlapparstÝgur 30, sameining lˇ­a, nřbygging
Lagt fram brÚf H˙saness ehf, dags. 02.10.97, var­andi sameiningu lˇ­anna KlapparstÝgs 30 og Laugavegar 21 og nřbyggingu verslunar-skrifstofu og Ýb˙­arh˙snŠ­is, samkv. uppdr. og lÝkani Einars V. Tryggvasonar ark., dags. 01.10.97. Einnig l÷g­ fram brÚf borgarstjˇra f.h. borgarrß­s, dags. 12.03.97 og 16.05.97. Ennfremur l÷g­ fram ums÷gn Borgarskipulags, dags. 13.10.97.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkir ums÷gn Borgarskipulags, dags. 13.10.97 og ■ar me­ a­ kynna mßlli­ Ý 4 vikur.

7. fundur 1997
Laugavegur 21/KlapparstÝgur 30, sameining lˇ­a, nřbygging
Lagt fram brÚf Pßls V. Bjarnasonar f.h. stjˇrnar Torfusamtakanna, dags. 17.03.97, var­andi ni­urrif h˙ssins vi­ Laugaveg 21.4. fundur 1997
Laugavegur 21/KlapparstÝgur 30, sameining lˇ­a, nřbygging
Lagt fram brÚf Einars V. Tryggvasonar, dags. 29.01.97, var­andi sameiningu lˇ­anna Laugavegur 21 og KlapparstÝgur 30 og nřbyggingu, samkv. uppdr. sama a­ila, dags. 22.01.97. Einnig brÚf byggingarfulltr˙a f.h. byggingarnefndar, dags. 31.01.97 og brÚf Magn˙sar Jˇnssonar, gar­yrkjumanns, dags. 19.01.97. Ennfremur l÷g­ fram ums÷gn frß H˙sfri­unarnefnd rÝkisins, dags. 19.12.96, greinarger­ h˙sadeildar ┴rbŠjarsafns, dags. 06.12.96, ums÷gn borgarminjavar­ar, dags. 09.12.96 ßsamt bˇkun umhverfismßlarß­s, dags. 12.12.96.
Skipulags- og umfer­arnefnd sam■ykkti eftirfarandi bˇkun me­ 4 atkv. gegn 3 (Gu­r˙n ZoŰga, Halldˇr Gu­mundsson og Gunnar J. Birgisson ß mˇti.)
"Erindinu er synja­. H˙si­ a­ Laugavegi 21 standi ßfram en fallist er ß ni­urrif og uppbyggingu ß lˇ­inni KlapparstÝg 30. Sjß skipulagsramma dags. br. 10.08.95, sam■. Ý borgarrß­i 5.9.95, till÷gu a­ var­veisluskrß Ý a­alskipulagi 1996-2016, ums÷gn H˙sfri­unarnefndar rÝkisins dags. 19. des. 1996, og ums÷gn borgarminjavar­ar dags. 9. des. 1996. Nefndin fellst ß a­ endursko­a skilmßla um endurbyggingu KlapparstÝgs 30 og er umsŠkjanda vÝsa­ til Borgarskipulags um ßframhaldandi h÷nnun ß skipulagi lˇ­arinnar."