Skógarás 13

Skjalnúmer : 7032

1. fundur 2000
Skógarás 13-17, lóðarstækkun
Að lokinni auglýsingu er lagt fram að nýju bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 24.03.99, varðandi stækkun á sameiginlegri bílastæða- og bílgeymslulóð, samkv. uppdr. Guðmundar Tryggva Sigurðssonar btfr, mótt. 26.03.99. Einnig lagt fram bréf Guðmundar Tryggva Sigurðssonar, dags. 19.09.99, ásamt uppdr. mótt. 01.10.99. Ennfremur lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 6. okt. 1999. Málið var í auglýsingu frá 5. nóv. til 3. des., athugasemdafrestur var til 17. des. 1999. Engar athugasemdir bárust.
Samþykkt að breyta deiliskipulagi í samræmi við auglýsta tillögu.

22. fundur 1999
Skógarás 13-17, lóðarstækkun
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12. okt. 1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m. um lóðarstækkun að Skógarási 13-17.


21. fundur 1999
Skógarás 13-17, lóðarstækkun
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, dags. 24.03.99, varðandi stækkun á sameiginlegri bílastæða- og bílgeymslulóð, samkv. uppdr. Guðmundar Tryggva Sigurðssonar btfr, mótt. 26.03.99. Einnig lagt fram bréf Guðmundar Tryggva Sigurðssonar, dags. 19.09.99, ásamt uppdr. mótt. 01.10.99. Ennfremur lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 7. okt. 1999.
Samþykkt að auglýsa tillöguna sem breytingu á deiliskipulagi skv. 1. mgr. 26. gr. sbr. 25. gr. laga nr. 73/1997.