Vesturlandsv. Reynisv 113414

Skjalnúmer : 7004

20. fundur 1997
Reynisvatn, Vesturlandsvegur, fiskeldisstöð, stækkun
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 15.09.97 varðandi umsókn Laxins ehf um leyfi til að byggja aðgerðar- og þjónustuhús á lóð við Reynisvatn skv. uppdr. Erling G. Pedersen arkitekts dags. 3.09.97. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags, dags. 10.10.97.
Skipulags- og umferðarnefnd fellst á erindið fyrir sitt leyti og vísar málinu til umhverfismálaráðs.

4. fundur 1997
Reynisvatn, Vesturlandsvegur, bráðabirgðaleyfi
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa, dags. 10.01.97, varðandi umsókn um bráðabirgðaleyfi fyrir byggingum og mannvirkjum sem þegar eru byggð og bráðabirgðaleyfi fyrir veitingaskemmu úr timbri á lóð við Vesturlandsveg Reynisvatnsland, samkv. uppdr. Teiknist. Norðra ehf, dags. 26.11.96. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs, dags. 5. febr. 1997.
Nefndin fellst á umsögn umhverfismálaráðs.