Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut

Skjalnúmer : 6943

12. fundur 1998
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, gatnamót
Lagt fram bréf Árna Jónssonar, f.h. Hnits hf., dags. 31.01.97, varđandi tvöföldun Reykjanesbrautar og breytingu gatnamóta Reykjanesbrautar viđ Nýbýlaveg og Breiđholtsbraut.11. fundur 1998
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, gatnamót
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir samhljóđa svofellda bókun:
#Skipulagsnefnd beinir ţví til Vegagerđarinnar og borgarverkfrćđings ađ fulltrúi íbúa í Árskógum og Skólabć verđi hafđur međ í ráđum í ţeirri vinnu sem nú stendar fyrir dyrum varđandi breytingar á Reykjanesbraut viđ Breiđholtsbraut ţ.m.t. útfćrslu á gönguleiđ milli Suđur- og Norđur Mjóddar.#


15. fundur 1996
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, stađsetning og útfćrsla og göngu- og hjólastígar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 25.06.96 á bókun skipulagsnefndar frá 24.06.96 um gatnamót Reykjanesbrautar og Mjóddar.14. fundur 1996
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, stađsetning og útfćrsla og göngu- og hjólastígar
Lögđ fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 24.6.96 og 17.5.96, varđandi umferđarskipulag, framtíđarlausnir og bráđabirgđaađkomu samkv. uppdrćtti gatnamálastjóra, dags. 15.5.96, og Vinnustofunnar Ţverár, dags. 3.5.96. Einnig lögđ fram bókun umferđarnefndar frá 23.5.96. Ennfremur lagđur fram uppdr. gatnamálastjóra, dags. 21.6.96, af stígatengingum.
Skipulagsnefnd samţykkir framlagđar tillögur borgarverkfrćđings og gatnamálastjóra og leggur til viđ borgarráđ ađ sótt verđi um breytingu á ađalskipulagi ađ ţví er varđar gatnamót viđ Reykjanesbraut samkvćmt 3. og 4. mgr. 19. gr. skipulagslaga. Málinu vísađ til umhverfismálaráđs ađ ţví er varđar göngu- og hjólastíga. Borgarverkfrćđingi og Borgarskipulagi faliđ ađ athuga nánar göngutengsl viđ Stekkjarbakka.

13. fundur 1996
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, stađsetning og útfćrsla
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 17.05.96, framtíđarlausnir og bráđabirgđaađkomu, samkv. uppdr. gatnamálastjóra, dags. 15.05.96 og Vinnustofunnar Ţverár, dags. 03.05.96. Einnig lögđ fram bókun umferđarnefndar frá 23.05.96.

Skipulagsnefnd samţykkir vinstri beygju viđ Álfabakka, en frestar málinu ađ öđru leyti.

12. fundur 1996
Reykjanesbraut - Breiđholtsbraut, stađsetning og útfćrsla
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 17.5.96, varđandi umferđarskipulag í Mjódd, framtíđarlausnir og bráđabirgđaađkomu, samkv. uppdr. gatnamálastjóra, dags. 15.5.96 og Vinnustofunnar Ţverár, dags. 3.5.96.

Frestađ. Óskađ umsagnar umferđarnefndar.