Laugardalur, Ţróttur

Skjalnúmer : 6914

19. fundur 1999
Laugardalur, Ţróttur, stađsetning tennisvalla
Lagt fram bréf borgarverkfrćđings, dags. 17.09.99, ásamt tilllögu Reynis Vilhjálmssonar landslagsarkitekts, dags. 05.08.98, ađ skipulagi tennisvalla Ţróttar í Laugardal.
Nefndin samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti međ ţriggja metra fćrslu vallanna til norđurs. Vísađ til heilbrigđis- og umhverfisnefndar.

10. fundur 1997
Laugardalur, Ţróttur,
Lagt fram bréf forstöđumanns byggingardeildar borgarverkfrćđings, dags. 02.05.97, varđandi tillögur ađ nýju félagshúsi fyrir Knattspyrnufélagiđ Ţrótt í Laugardal. Einnig lögđ fram tillaga P.K. hönnunar sf, ađ félagshúsinu.

Samţykkt

3. fundur 1997
Laugardalur, Ţróttur,
Lagt fram bréf Dagnýjar Bjarnadóttur, f.h. Landslagsarkitekta RV/ŢH, dags. 5.2. 97, varđandi stađsetningu og frágang ćfingavalla Ţróttar, samkv. uppdr. Landslagsarkitekta, dags. 5.2. 97. Einnig lagt fram bréf Íţrótta- og tómstundaráđs, dags. 2.12. 96 og borgarstjóra f.h. borgarráđs dags. 4.12. 96.
Samţykkt međ 6 samhlj. atkv. (Óskar D. Ólafsson sat hjá). Vísađ til umhverfismálaráđs.
Óskar D. Ólafsson óskađi bókađ:
"Ekkert er ađ ţví ađ Ţróttur standi ađ íţróttaiđkun í Laugardalnum. hins vegar er sá liđur sem snýr ađ frágangi ćfingavalla óásćttanlegur. Er hér um ađ rćđa afmörkun grćnna svćđa í Laugardalnum međ girđingum. Girđingar, sem eigna ţröngum hópi borgarbúa stór grćn landsvćđi á vinsćlasta útivistarsvćđi borgarinnar, eiga ekki rétt á sér. Almenningur á kröfu á greiđu ađgengi til ţeirra grćnu svćđa sem til eru". Formađur óskađi bókađ: "Laugardalur er hvort tveggja í senn útivistarsvćđi borgarbúa og helsta íţróttamiđstöđ. Ţróttur ţarf eins og önnur íţróttafélög, ađ geta girt grasvelli sína af og hefur borgarráđ ţegar samţykkt ósk ţeirra ţar ađ lútandi. Ađ öđru leyti er tekiđ undir ţau sjónarmiđ sem fram koma í bókun Óskars D. Ólafssonar um greiđan ađgang alls almennings ađ grćnu svćđum borgarinnar".
Guđrún Zoëga óskađi bókađ: "Ég tek undir ţau sjónarmiđ um girđingar sem fram koma í bókun Óskars D. Ólafssonar."


5. fundur 1997
Laugardalur, Ţróttur,
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 25.02.97 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 10.02.97, varđandi stađsetningu og landmótun íţróttasvćđis í Laugardal.17. fundur 1996
Laugardalur, Ţróttur,
Lagt fram bréf borgarritara f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 09.07.96 á bókun skipulagsnefndar frá 05.07.96 um íţróttaađstöđu Knattspyrnufélagsins Ţróttar í Laugardal.15. fundur 1996
Laugardalur, Ţróttur,
Lagt fram bréf framkvćmdastj. íţrótta- og tómstundaráđs, dags. 24.6.96, varđandi flutning á starfsemi Íţróttafélagsins Ţróttar frá Sćviđarsundi í Laugardal. Einnig lagđur fram uppdr. Landslagsarkitekta, dags. í júní 1996.

Skipulagsnefnd samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti, en tekur undir bókun umhverfismálaráđs frá 26.06.'96