Straumur 9

Skjalnúmer : 6905

19. fundur 1999
Straumur 9, Olíufélagiđ hf., ljósaskilti
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 31. ágúst 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 30. s.m. um ljósaskilti á lóđ nr. 9 viđ Straum.


18. fundur 1999
Straumur 9, Olíufélagiđ hf., ljósaskilti
Ađ lokinni kynningu er lagt fram ađ nýju bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.06.99, varđandi ljósaskilti á lóđinni nr. 9 viđ Straum. Einnig lagđir fram uppdrćttir Valdimars Harđarsonar arkitekts, dags. 6. maí 1999 og umsögn Borgarskipulags, dags. 14.07.99. Máliđ var í kynningu frá 26. júlí til 23. ágúst. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

16. fundur 1999
Straumur 9, Olíufélagiđ hf., ljósaskilti
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 26.06.99, varđandi ljósaskilti á lóđinni nr. 9 viđ Straum. Einnig lagt fram bréf Valdimars Harđarsonar arkitekts og umsögn Borgarskipulags, dags. 14.07.99.
Samţykkt ađ kynna erindiđ fyrir hagsmunaađilum ađ Urriđakvísl 4 og 6 og Álakvísl 2-30.