Sogavegur, Vonarland
Skjalnúmer : 6583
2. fundur 1999
Sogavegur, Vonarland, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12.01.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m. um Sogaveg, breytingu á skipulagi.
1. fundur 1999
Sogavegur, Vonarland, breyting á skipulagi
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 20.10.98, varðandi breytingar á skipulagi við Sogaveg. Einnig lagt fram samkomulag um uppgjör erfðafestunnar Sogamýrarbletti VI. dags. 12.10.98 ásamt uppdr. Borgarskipulags, dags. í nóv. 1998. Málið var í kynningu frá 17. nóv. til 15. des. 1998.
Samþykkt
24. fundur 1998
Sogavegur, Vonarland, breyting á skipulagi
Lagt fram bréf skrifstofustjóra borgarverkfræðings, dags. 20.10.98, varðandi breytingar á skipulagi við Sogaveg. Einnig lagt fram samkomulag um uppgjör erfðafestunnar Sogamýrarbletti VI. dags. 12.10.98 ásamt uppdr. Borgarskipulags, dags. í nóv. 1998.
Samþykkt að kynna erindið samkv. 2. mgr. 26. gr. laga nr. 73/1997 fyrir hagsmunaaðilum að Sogavegi 71 og 72 - 106 sléttar tölur.