Laugavegur sem göngugata

Skjalnúmer : 6554

24. fundur 1998
Laugavegur, jólalýsing, blómaskreytingar
Lögđ fram umsókn Miđborgarsamtakanna, dags. 28.10.98, um ađ setja upp útbúnađ á ljósastaura viđ Laugaveg fyrir jólalýsingu og blómaskreytingar. Einnig lagđur fram uppdr. Arnar Sigurđssonar, arkitekts, dags. 14.10.98. Ennfremur lögđ fram umsögn Borgarskipulags, dags. 9.11.98.
Nefndin fellst ekki á framlagđa tillögu, en felur gatnamálastjóra ađ vinna áfram ađ málinu í samráđi viđ Borgarskipulag.

13. fundur 1998
Laugavegur, fegrun
Formarđur skipulagsnefndar kynnti um lok fegrunarađgerđa viđ Laugaveg.


4. fundur 1998
Laugavegur, tímabundin lokun
Lögđ fram bréf og tillaga gatnamálastjóra, dags. 06.02.98 varđandi tímabundna lokun Laugavegar vegna endurnýjunar milli Barónsstígs og Frakkastígs.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir samhljóđa tillögu gatnamálastjóra um lokun Laugavegs á milli Barónsstígs og Frakkastígs á tímabilinu frá 1. mars til 15. júlí n.k. og jafnframt ađ á sama tíma verđi heimil almenn umferđ til vesturs eftir Hverfisgötu frá Barónsstíg ađ Lćkjargötu.

23. fundur 1997
Laugavegur, endurnýjun
Kynnt stađa málsins og lögđ fram bókun borgarráđs frá 18.11.97.


22. fundur 1997
Laugavegur, endurnýjun
Gatnamálastjóri kynnti fyrirkomulag viđ endurnýjun Laugavegs.

15. fundur 1997
Laugavegur, endurnýjun
Lagt fram bréf Laugavegsamtakanna, dags. 03.07.97, varđandi endurnýjun Laugavegar frá Frakkastíg ađ Barónsstíg.


22. fundur 1994
Laugavegur, endurnýjun
Lagđar fram til kynningar tillögur Arnar Sigurđssonar, arkitekts, á breyttu útliti Laugarvegs á milli Frakkastígs og Rauđarárstígs. Einnig lögđ fram bókun umhverfismálaráđs frá 7.10.94.

Frestađ.

4. fundur 1994
Laugavegur, endurnýjun
Lagt fram ađ nýju bréf Björns Höskuldssonar f.h. Samstarfsnefndar Reykjavíkurborgar og Laugavegssamtakanna varđandi uppbyggingu og fegrun Laugavegar, dags. 4.2.94. Einnig lagt fram bréf Harđar Gíslasonar, framkvćmdast. SNA, dags. 24.1.94 og uppdr. AUS, dags. í des. 1993.
Samţykkt međ 4 samhljóđa atkv. (G.J. sat hjá).

3. fundur 1994
Laugavegur, endurnýjun
Lagt fram bréf Björns Höskuldssonar f.h. Samstarfsnefndar Reykjavíkurborgar og Laugavegssamtakanna um endurbyggingu Laugavegar, dags. 4.2.94. Ennfremur lagt fram bréf Harđar Gíslasonar, framkvćmdarstjóra SNA, dags. 24.1.94 og uppdrćtti AUS hf., dags. í des. 1993.
Frestađ.