Hagamelur 1

Skjalnúmer : 6448

18. fundur 1997
Melaskóli, nýbygging
Lagt fram bréf borgarritara f.h borgarráđs um samţykkt borgarráđs 2.9.1997 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 25.8. um nýbyggingu viđ Melaskóla.


16. fundur 1997
Melaskóli, nýbygging
Lagt fram ađ nýju bréf Ögmundar Skarphéđinssonar, f.h. byggingarnefndar skóla, dags. 18.02.97 ásamt afstöđumynd, dags. 21.02.97, breytt júlí 1997 vegna stćkkunar Melaskóla vegna fyrirhugađrar einsetningar. Ennfremur umsögn húsadeildar Árbćjarsafns og byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, dags. 20.02.97.
Tillagan var kynnt í fjórar vikur. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt


4. fundur 1997
Melaskóli, nýbygging
Lagt fram bréf Ögmundar Skarphéđinssonar, f.h. bygginarnefndar skóla, dags. 18.02.97 ásamt afstöđumynd, dags. 21.02.97, vegna hugmynda um stćkkun Melaskólans vegna fyrirhugađrar einsetningar. Ennfremur umsögn húsadeildar Árbćjarsafns og byggingarlistardeildar Listasafns Reykjavíkur, dags. 20.02.97.
Samţykkt.