Básbryggja

Skjalnúmer : 6416

12. fundur 1998
Básbryggja, nýbyggingar/lóđabreytingar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 12.05. og 19.05.98 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 11. s.m., um nýbyggingar og lóđabreytingar viđ Básbryggju.10. fundur 1998
Básbryggja, nýbyggingar/lóđabreytingar
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 04.05.98, varđandi ađkomu ađ húsum nr. 23-51 viđ Básbryggju í Bryggjuhverfi, bílastćđum og frágangi á hafnarbakka. Einnig lögđ fram umsögn og tillaga Borgarskipulags ađ lóđarbreytingum, dags. 8. maí 1998.
Skipulags- og umferđarnefnd samţykkir umsögn og tillögu Borgarskipulags, dags. 8. maí 1998, en gerir fyrirvara um bílastćđi viđ bílskúra fyrir Básbryggju 51.