Rangársel 15

Skjalnúmer : 6375

12. fundur 1999
Rangársel 15, leikskóli, viđbygging
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 27.4.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 26. s.m. um viđbyggingu viđ leikskóla ađ Rangárseli 15.


16. fundur 1999
Rangársel 15, leikskóli, viđbygging
Ađ lokinni auglýsingu er lagt fram ađ nýju bréf byggingardeildar, dags. 20.04.99, varđandi leikskólann Seljakot, lóđarstćkkun og viđbyggingu, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfr., dags. 20.04.99. Einnig lagt fram bréf skólastjóra Ölduselsskóla, dags. 10.03.99, bréf Frćđslumiđstöđvar Reykjavíkur, dags. 17.03.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99. Máliđ var í auglýsingu frá 26.05.-23.06.99, athugasemdafrestur var til 7. júlí 1999. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt.

11. fundur 1999
Rangársel 15, leikskóli, viđbygging
Lagt fram bréf byggingardeildar, dags. 20.04.99, varđandi leikskólann Seljakot, lóđarstćkkun og viđbyggingu, samkv. uppdr. byggingardeildar borgarverkfr., dags. 20.04.99. Einnig lagt fram bréf skólastjóra Ölduselsskóla, dags. 10.03.99, bréf Frćđslumiđstöđvar Reykjavíkur, dags. 17.03.99 og umsögn Borgarskipulags, dags. 23.04.99.
Samţykkt ađ auglýsa tillöguna sem breytingu á deiliskipulagi.