Korngarðar 2 og Sundabakki 2-4

Skjalnúmer : 6323

9. fundur 1999
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 9.3.1999 á bókun skipulags- og umferðarnefndar 8. s.m. um breytingu á viðbyggingu Korngörðum 2.


3469. fundur 1999
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Sótt er um leyfi til þess að breyta viðbyggingu sem samþykkt var 12. 2. 1998 þannig að hún stækki í norður og suður á lóðinni nr. 2 við Korngarða.
Stærð: Kjallari 150,5 ferm.,1. hæð var 376,4 ferm. verður 905,8 ferm., 2. hæð var 376,4 ferm. verður 774,2 ferm., stækkun samtals 1067,7 ferm., 3354,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 83.865
Bréf frá hafnarstjórn dags. 13. janúar 1999 og útskrift úr gerðabók skipulags- og umferðarnefndar dags. 10. mars 1999 fylgja erindinu.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki Vinnueftirlits ríkisins.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


6. fundur 1999
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Lagt fram að nýju eftir kynningu bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 12.02.99 ásamt uppdr. Garðars Halldórssonar dags. 1.02.99. Sótt er um leyfi til þess að breyta viðbyggingu sem samþykkt var 12.2.1998 þannig að hún stækki í norður og suður á lóðinni nr. 2 við Korngarða. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 16.02.99 ásamt bréfum Jóns Þorvaldssonar f.h. Reykjavíkurhafnar dags. 17.02.99, 22.02.99. Ennfremur lagt fram samþykki hagsmunaaðila Korngörðum 4-12, dags. 1.3.99 og nýr uppdráttur mótt. 5.3.99 með lóðarstækkun.
Samþykkt

5. fundur 1999
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar dags. 12.02.99 ásamt uppdr. Garðars Halldórssonar dags. 1.02.99. Sótt er um leyfi til þess að breyta viðbyggingu sem samþykkt var 12.2.1998 þannig að hún stækki í norður og suður á lóðinni nr. 2 við Korngarða. Einnig lögð fram umsögn Borgarskipulags dags. 16.02.99 ásamt bréfum Jóns Þorvaldssonar f.h. Reykjavíkurhafnar dags. 17.02.99 og 22.02.99.
Samþykkt að kynna tillöguna fyrir hagsmunaaðilum að Korngörðum 4 - 12.

3466. fundur 1999
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Sótt er um leyfi til þess að breyta viðbyggingu sem samþykkt var 12. 2. 1998 þannig að hún stækki í norður og suður á lóðinni nr. 2 við Korngarða.
Stærð: Kjallari 150,5 ferm.,1. hæð var 376,4 ferm. verður 905,8 ferm., 2. hæð var 376,4 ferm. verður 774,2 ferm., stækkun samtals 1067,7 ferm., 3354,6 rúmm.
Gjald kr. 2.500 + 83.865
Bréf frá hafnarstjórn dags. 13. janúar 1999 fylgir erindinu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulags- og umferðarnefndar vegna stækkunar og flutnings byggingarreits. Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


3453. fundur 1998
Korngarðar 2 , Breytingar á viðbyggigu 16124
Sótt er um leyfi til þess að breyta nýsamþykktri viðbyggingu þannig að hún stækki og færist norðar á lóðinni nr. 2 við Korngarða.
Stærð: Stækkun 1. hæð
Gjald kr. 2.500 +
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


22. fundur 1997
Korngarðar 2, skipulag
Lagt fram bréf hafnarstjóra, dags. 31.10.97, ásamt greinargerð Vignis Albertssonar, dags. 27.10.97, varðandi breytingu á gildandi skipulagi við Korngarða 2. Einnig lagðir fram minnispunktar Borgarskipulags, dags. 05.11.97.
Samþykkt.

25. fundur 1994
Korngarðar 2, skipulag lóðar Eimskips
Lagt fram bréf hafnarstjóra, dags. 28.11.94, ásamt tillögum Reykjavíkurhafnar að skipulagi lóðar Eimskips við Korngarða, dags. í nóv. 1994.

Skipulagsnefnd samþykkir erindið fyrir sitt leyti.