Síðumúli 19

Skjalnúmer : 6066

10. fundur 1997
Síðumúli 19, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 29.04.97 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 28.04.97, varðandi viðbyggingu að Síðumúla 19.



9. fundur 1997
Síðumúli 19, viðbygging
Lagt fram bréf Gests Ólafssonar arkitekts, f.h. Spánís ehf, dags. 10.04.97, varðandi leyfi fyrir viðbyggingu bakatil við húsið, samkv. uppdr. Skipulags-Arkitekta og Verkfræðistofunnar hf., dags. 10.04.97, breytt 16.04.97.

Samþykkt. Nefndin vekur athygli umsækjanda á að leggja þarf málið fyrir byggingarnefnd.

4. fundur 1995
Síðumúli 19, viðbygging
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 17.1.95 á bókun skipulagsnefndar frá 16.1.95 um hækkun húss og breytta notkun við Síðumúla 19.



2. fundur 1995
Síðumúli 19, viðbygging
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 9.12.94, varðandi erindi Víkurvagna hf. um að reisa áður samþykkta 3ju hæð að Síðumúla 19 og innrétta gistiheimili á 2. og 3. hæð. Einnig lagðar fram teikningar Gests Ólafssonar, arkitekts, dags. 20.12.94.
Skipulagsnefnd samþykkir erindið, enda verði húsið ekki hækkað meira en þörf er á.