Suðurlandsbraut 58-64, 66, 68-70, 72, 74 og 76

Skjalnúmer : 6007

9. fundur 1999
Sogamýri, breyting á skipulagi og forsögn
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 16.3.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 15. s.m. um breytingu á skipulagi og forsögn í Sogamýri.


2. fundur 1999
Sogamýri, breyting á skipulagi og forsögn
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráðs um samþykkt borgarráðs 12.01.99 á bókun skipulags- og umferðarnefndar frá 11. s.m. um Sogamýri, auglýsingu á breytingu á skipulagi og forsögn.


7. fundur 1999
Sogamýri, breyting á skipulagi og forsögn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju tillaga Borgarskipulags að breyttu deiliskipulag, dags. 24.09.98, br. 7.1.99 á staðgr.r. 1.471, ásamt tillögu að skipulagsskilmálum fyrir forsögn að hjúkrunarheimili, vegna samkeppni um uppbyggingu lóðar. Einnig lagt fram bréf Eyglóar Stefánsdóttur, form. Markarholts, dags. 21.08.98 og bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 25.6.´98. Ennfremur lagt fram bréf umferðardeildar, dags. 13.3.99. Málið var í auglýsingu frá 22. jan. til 19. febr. og athugasemdafrestur var til 5. mars 1999. Engar athugasemdir bárust.

Samþykkt

1. fundur 1999
Sogamýri, breyting á skipulagi og forsögn
Lögð fram tillaga Borgarskipulags að breyttu deiliskipulag, dags. 24.09.98, br. 7.1.99 á staðgr.r. 1.471, ásamt tillögu að skipulagsskilmálum fyrir forsögn að hjúkrunarheimili, vegna samkeppni um uppbyggingu lóðar. Einnig lagt fram bréf Eyglóar Stefánsdóttur, form. Markarholts, dags. 21.08.98 og bréf skrifstofustjóra borgarstjórnar, dags. 25.6.´98..

Samþykkt að leggja til vð borgarráð að tillagan verði auglýst sem breyting á gildandi deiliskipulagi.