Reglur um auglısingar skipulaga

Skjalnúmer : 5968

20. fundur 1996
Reglur um auglısingar skipulaga,
Skipulagsnefnd samşykkir svohljóğandi bókun: "Á síğustu mánuğum hefur komiğ í ljós nauğsyn şess ağ borgaryfirvöld móti sér reglur um hvernig standa skuli ağ kynningu á skipulagi şegar um minniháttar breytingar er ağ ræğa şar sem ekki eru fyrirmæli í lögum um kynningu og athugasemdarétt íbúa. Skipulagsnefnd samşykkir ağ fela forstöğumanni Borgarskipulags og byggingarfulltrúa ağ gera drög ağ reglum um meğferğ şessara mála og leggja şau fyrir nefndina eigi síğar en 1. desember n.k."