Blesugróf

Skjalnúmer : 5741

9. fundur 1999
Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889, br. skilmálar
Lagt fram bréf borgarstjóra f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 9.3.99 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 8. s.m. um breytta skilmála í Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889.


6. fundur 1999
Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889, br. skilmálar
Ađ lokinni kynningu er lögđ fram ađ nýju tillaga Borgarskipulags, dags. 15.01.99 ađ breyttum skilmálum fyrir lóđirnar Bleikargróf 11, Blesugróf 23 og Jöldugróf 5. Engar athugasemdir bárust.
Samţykkt

2. fundur 1999
Blesugróf, stgr. 1.885 og 1.889, br. skilmálar
Lögđ fram tillaga Borgarskipulags, dags. 15.01.99 ađ breyttum skilmálum fyrir lóđirnar Bleikargróf 11, Blesugróf 23 og Jöldugróf 5.
Samţykkt ađ kynna tillöguna fyrir hagsmunaađilum ađ Bleikargróf 9, 13 og 14, Jöldugróf 3, 7, 8, 10, 15 og 17 og Blesugróf 4, 18, 21 og 25.