Miđborgarstjórn

Skjalnúmer : 5728

21. fundur 1999
Miđborgarstjórn, bílastćđi
Lagt fram bréf borgarlögmanns f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 28. sept. 1999 á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 20. s.m. um gjaldtöku á bílastćđum viđ Hafnarstrćti, Týsgötu, Óđinsgötu og Skólavörđustíg.


20. fundur 1999
Miđborgarstjórn, bílastćđi
Lagt fram bréf Bílastćđasjóđs, dags. 22.09.99, varđandi gjaldskyldu á nýlega samţykktum bílastćđum viđ Hafnarstrćti, Týsgötu, Óđinsgötu og Skólavörđustíg.

Samţykkt ađ leggja til viđ borgarráđ ađ ný stćđi viđ norđurkant Hafnarstrćtis milli Nausta og Pósthússtrćtis, skástćđi viđ Týsgötu og Óđinsgötu milli Skólavörđustígs og Óđinstorgs, og ný stćđi viđ norđurkant Skólavörđustígs milli Bergstađastrćtis og Laugavegar verđi gjaldskyld.
Leyfilegur hámarkstími og tímagjald verđi í samrćmi viđ ţađ sem almennt gildir um gjaldskyld stćđi á umrćddum svćđum.


17. fundur 1999
Miđborgarstjórn,
Lagt fram bréf Helgu Jónsdóttur f.h. borgarráđs um samţykkt borgarráđs 23.7. á bókun skipulags- og umferđarnefndar frá 19. s.m. um breytingar á umferđarkerfi miđborgar.


16. fundur 1999
Miđborgarstjórn,
Lagt fram bréf umferđardeildar borgarverkfrćđings, dags. 16. júlí 1999, vegna bréfs borgarverkfrćđings til miđborgarstjórnar vegna breytinga á umferđarkerfi miđborgar.
Nefndin samţykkir eftirfarandi:
1. Hafnarstrćti (liđur a). Leyfđ verđi samsíđa bílastćđi viđ norđurkant Hafnarstrćtis milli Naustanna og Pósthússtrćtis.
2. Týsgata/Óđinsgata (liđur b). Týsgata milli Skólavörđustígs og Ţórsgötu verđi einstefna frá Skólavörđustíg (til suđurs), og Óđinsgata frá Ţórsgötu ađ Skólavörđustíg verđi einstefna frá Ţórsgötu (til norđurs). Ţessar tillögur eru í samrćmi viđ hverfaskipulag frá 1990. Jafnframt er lagt til, ađ leyfđ verđi skábílastćđi viđ ofangreinda götukafla.
3. Skólavörđustígur (liđur d). Leyfđ verđi samsíđa bílastćđi viđ norđukant Skólavörđustígs (hćgra megin m.v. akstursstefnu) milli Bergstađastrćtis og Laugavegs.