Þjóðvegir í þéttbýli

Skjalnúmer : 5686

5. fundur 1997
Þjóðvegir í þéttbýli, framkvæmdir
Lagt fram til kynningar bréf borgarverkfræðings til borgarráðs, dags. 4.3.1997, varðandi framkvæmdir við þjóðvegi.

Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og umferðarnefnd óskuðu bókað:
"Við erum andvíg þeirri stefnumörkun sem fram kemur í bréfi borgarverkfr., dags. 4.3.1997, þar sem horfið er frá því að setja í forgang mislæg gatnamót á Kringlumýrarbraut/Miklubraut. Við teljum þá framkvæmd mjög mikilvæga vegna greiðari umferðar og umferðaröryggis á þessum fjölförnu gatnamótum."